Færsluflokkur: Ferðalög

Vinsælasti Jeppinn hjá erlendum ferðamönnum er Toyota Yaris

Þetta fann ég út um daginn þegar ég fór í Ásbyrgi og að Dettifossi.......vegirnir þarna eru ekki upp á marga fiska og má nefna það að einn kunningi minn lagði það ekki á Cherokee (Jeppann) sinn að fara þessa leið....En þarna mætir maður Yarisum í Rallý...

Costa del Seyðisfjörður...

Hér er búið að vera virkilega frábært veður að undanförnu og mannlífið eins og í þorpum í suður Evrópu...Kaffihúsin full af fólki og þar spjallað fram eftir öllu. Þessi er tekin á síðasta Sunnudagsmorgun.

Á ferð um landið árið 2020.

Á ferð um landi árið 2020.(vonandi verður þetta ekki svona) Venjuleg Reykvísk fjölskylda er stödd við Mývatn og er að byrgja sig upp fyrir ferð inn á óbyggð svæði. Fjölskyldu faðirinn: jæja allir tilbúnir,þið vitið það börnin góð að við erum á leið inn á...

Má kúka í Flugvélum

þetta spurði Elísa Björt 10 ára dóttir mín mig að í dag....eftir að hún hafði farið á klósettið og kannað aðstæður....hún hefur oft farið á klósett í flugvélum en þetta er greinilega í fyrsta skipti sem hún ætlaði að gera no 2 þar og leist ekkert á...

Næstum því sofnaður við akstur

var á leið heim frá því að spila á Króknum um helgina og var orðinn svo svakalega þreyttur er ég kom í Jökuldalinn að augun héldust vart opinn. Mundi þá allt í einu eftir að í Noregi eru ekki bara bílbelta skilti við vegina heldur sá ég mikið af skiltum...

Vesturland

Jæja var að koma úr smá reisu um vesturland ....já á Íslandi.....var svona eins og venjulegur túristi þar á ferð, kíkti í Paradísarlaut,á Glanna,Víðgelmi og Surtshelli meðal annars, en það sem kom mér mest á óvart, er hvað þessir hellar eru hrikalega...

Versló

Jæja sit hér heima konan og dóttirin sofnaðar ,drengurinn er á Akureyri en sem betur fer þarf ég að hafa litlar sem engar áhyggjur af honum nema það að hann er bara 18 ára og því ekki vinsæll hjá bæjaryfirvöldum á Akureyri. Var nú sjálfur að spila á...

Ísland er fallegt land ó já.

Já ísland er fallegt land eins og þessi mynd sýnir sem er tekin á símann minn nú í kvöld. Ákvað nefnilega að kíkja út á Bjólfsbrún á leið heim af lögregluvakt(er alltaf sumarlögga á sumrin þó að það hljómi nú alltaf jafn fyndið) á leið heim frá...

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband