Næstum því sofnaður við akstur

Bjallanvar á leið heim frá því að spila á Króknum um helgina og var orðinn svo svakalega þreyttur er ég kom í Jökuldalinn að augun héldust vart opinn.

Mundi þá allt í einu eftir að í Noregi eru ekki bara bílbelta skilti við vegina heldur sá ég mikið af skiltum þar sem að fólki var bent á að fara út í kant ef það væri syfjað við akstur og leggja sig í 15 mínútur.....

Ég ákvað að prufa þetta, fór út í kant stillti símann þannig að hann myndi vekja mig eftir 20 mín(gaf mér 5 mín til að sofna) Eftir 15 -20 mínútna svefn var ég eins og supermann og ók af stað......... Þetta virkar.

 Var samt ekki á þessum eðalvagni .......hann fær ekki að fara svona langt.Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hef prófað þetta líka...svínvirkar

Gunnar Th. Gunnarsson, 1.10.2007 kl. 02:35

2 Smámynd: Björg Árnadóttir

Hvílíkt einfalt og hvílík snilld! Lendi stundum í þessu á Brautinni (Reykjaness). Kannski prófa ég þetta næst ef ég kemst einhvers staðar nógu vel útaf.

Björg Árnadóttir, 1.10.2007 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 222077

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband