Huginn vantar þjálfara

Já okkur Huginsmönnum vantar þjálfara fyrir næsta sumar og við höfum ennþá fulla trú á Eyjólfi og þess vegna værum við alveg til í að fá hann ef að landsliðið finnur ekki not fyrir hann.

Ef að landsmenn verða mjög vondir við hann á næstu dögum gæti hann meira að segja fengið að koma stax og þá til þess að hvíla sig í faðmi fagurra fjalla fyrir baráttuna í 3.deildinni sem er mun harðari en nokkur HM eða EM keppni.


mbl.is Eyjólfur: Ég er ekki kominn í þrot með þetta lið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held að þið væruð betur búnir án þjálfara heldur en að fá hann..

Goggi (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 21:45

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Okkur vantar líka þjálfara í Fjarðabyggð, takið þið bara Eyjólf. Þú sást hann fyrstur.

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.10.2007 kl. 00:46

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já það verður róandi fyrir hann að vera hér...... það er alltof mikil umferð og læti í Fjarðabyggð...en að vísu það mæta engir áhorfendur á leiki í Fjarðabyggð þannig að kannski??????

ok ok Gunnar sorrý þetta var ljótt af mér (þó að satt sé)

Einar Bragi Bragason., 18.10.2007 kl. 00:50

4 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Huhumm. Svona ykkur að segja er Huginn að ganga frá samningi við Ólaf Jóhannesson.

En kannski Eyjólfur hressist. 

Jón Halldór Guðmundsson, 18.10.2007 kl. 00:56

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það vantaði markaðssetningu á fótboltanum í Fjarðabyggð. Auglýsa betur og ná upp góðum stuðningsklúbbi.  Þetta er þrælgott lið og fínt spil í því þó mörkin hefðu mátt vera fleiri. 

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.10.2007 kl. 03:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 222076

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband