Júrólag ekki Júróvisiónlag Dont say goodbye

Nú er komin endanleg útgáfa af laginu Dont say goodbye hér í spilarann til vinstriSmile (næst neðsta lag). en lagið er sungið af Ernu HrönnHeart  og er samið af mér ásamt Jens og Stinu Engelbrecht úr sænsku hljómsveitinni SAREK. Jón Hilmar Kárason spilar á gítar en Jens og ég sjáum um rest....Stina Engelbrecht sér um bakraddir......images PS ný könnun

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki spurning Einar að það hefði átt heim í Laugardalslögunum,en hvort það hefði orðið vinnings lag það er annar handleggur......

Res (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 17:40

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

takk fyrir það

Einar Bragi Bragason., 14.2.2009 kl. 20:00

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Æ Einar ég veit ekki. Eins og ég hef reyndar margsagt, dæmi ég aldrei tónlist út frá fyrstu hlustun, en útsetningin gerir það að verkum að ég titra ekki af spenningi að hlusta á lagið. En veitveit, það samið og þá ekki síst útsett ´ákveðnum tilgangi og lasta það ekkert út af fyrir sig. En spurning semsagt um öðruvísi útgáfu af laginu, sem vel að merkja getur mér alveg fallið í geð með meiri hlustun, tíð og tíma.En Auðvitað vel sungið, þarf ekki að taka það sérstaklega fram.Og ekki heldur, að ansi er þetta nú langt frá Draumunum og Skuggunum, en hins vegar öllu nær Stjórninni kannski að mörgu leiti!

Magnús Geir Guðmundsson, 14.2.2009 kl. 21:04

4 Smámynd: Björg Árnadóttir

Betra en margt annað, bæði í og úr undankeppninni.

Björg Árnadóttir, 14.2.2009 kl. 21:54

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Magnús tónlist er bara tónlist en vissulega langt frá Draumum eða Skuggum rétt er það ....en búinn að hafa mjög gaman af að vinna þetta lag.....og já rétt er það að það er unnið með smá formúlu í huga og ekki verið að reyna finna upp hjólið aftur frekar en í öðrum lögum sem heyrast mikið í útvarpi.....

útsetningin er fín að mínum mati he he og hæfir lagimu......Magnús á sama tíma og þú skrifar þetta er ein vinsælasta söngkonan hjá poppspekulöntum að gefa út plötu sem gæti verið frá 1970 með Bandarískri Kantrýsöngkonu....ekki mjög frumleg

Einar Bragi Bragason., 14.2.2009 kl. 22:49

6 identicon

Útgáfan sem ég fékk frá þér á undan þessari fannst mér virka betur, en lagið engu að síður vinningslag í mínum huga. Flottur söngur, flott útsetning og yfir höfuð .... flott lag!!!! Is it true... is it over... did I throw it all away? .... Orð að sönnu: Don't say goodbye hefði verið frábær fulltrúi okkar Íslendinga!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 01:36

7 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Doddi við lengdum það aðeins

Einar Bragi Bragason., 15.2.2009 kl. 02:14

8 identicon

Mér finnst þetta gott lag, en ég er ekki alveg ánægð með söngin á því, mér finnst röddin of lin fyrir lagið/útsetningu,  ef svo má að orði komast, veit ekki hvort þú skilur hvað ég á við.

Takk fyrir innlitið hjá mér og benda á þetta hjá þér .

(IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 21:21

9 identicon

Glæsilegt lag. Erna Hrönn frábær söngkona. Ég hefði klárlega kosið þetta lag!

Sigga Harpa (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 11:34

10 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Heyrði það í útvarpinu í morgun... hörku gott lag sem hefði átt að komast áfram

Linda Lea Bogadóttir, 23.2.2009 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 222108

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband