27.11.2008 | 09:23
ósamgöngu fundur
Ég fór á fund í gær um samgöngumál hér á Seyðisfirði þar sem Kristján Möller samgöngumálaráðherra spjallaði við Seyðfirðinga um samgöngur eða réttara sagt ósamgöngur okkar.
Verð ég að segja að ekki er maður bjartsýnn á að samgöngur okkar eigi eftir að lagast mikið á næstu árum.
Undarlegt er að hugsa til þess að nú á að fara bora í gegnum lítinn hól fyrir norðan og að Sunnlendingar hafa komist nær samgöngubótum til þess eins að komast fyrr í vinnuna(Sundabraut) en við.
Hér erum við Seyðfirðingar að tala um að komast yfir fjallveg sem er 24 km langur og fer upp í 620 metra hæð.
Samkvæmt skýrslu vegagerðar lokast Fjarðarheiði 2-7 sinnum á ári vegna snjóa.
En þá er heldur ekki talað um þá daga sem að heiðin er þungfær og lokast strax um 20 leitið þegar að mokstri er hætt.
Við Seyðfirðingar höfum horft á að borað hafi verið 2 á Norðurlandi og það sama stefnir í með Oddskarð á sama tíma og við höfum beðið þolinmóðir í langan tíma.
Þar sem ég sat á þessum fundi í gær fór ég hugsa hvort að það þyrfti virkilega dauðaslys til þess að eitthvað yrði gert......Var eitthvað gert fyrr við Hornafjörð ????
Þess má geta að á sama tíma og heiðin lokast er búið að flytja Lögregluna til Egilsstaða og er sjaldnast maður á bakvakt hér, er það í raun bara heppni að ekkert hafi gerst hér á sama tíma.
Fjarðarheiði NÚNA
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.11.2008 | 16:12
Eru íslendingar að verða klikk....
Menn farnir að henda eggjum í Alþingishús....Ráðast á lögreglustöðvar og sitja um saklausa drengi.....Annars finnum við hér fyrir austan ekki eins fyrir þessari taugaspennu sem virðist vera komna í landann sem betur fer.
Í guðanna bænum reynum að vera siðmenntuð....PLÍS.
Grímuklæddir menn sitja um heimili hjá saklausum pilti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.11.2008 | 05:28
Tvítugur töffari
Jebbs þrátt fyrir að ég sé aðeins 33 ára þá er sonur minn Elmar Bragi víst 20 ára í dag þann 23 Nóvember
,,,,Til lukku með afmælið strákur........Þú ert æði og ég er alltaf stoltur af þér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
20.11.2008 | 18:10
Bjartsýnisblús
Bjartsýnisblús tónlistarhátíð
Opnunarhátíð Egilsbúðar
Laugardaginn 22nóvember í Egilsbúð Neskaupstað
Björgvin Gíslason og Þorleifur Bassafantur - Blúsbrot Garðars Harðar - Guðgeir Björnsson -Einar Bragi - Hin Alþjóðlega groovedanssveit AggArm.is - Tónlist eftir Gumma Gísla, Jón Hilmar ofl. - The Kind of death - Cooney Island Babys.
Verum bjartsýnog skemmtum okkur saman!
Húsið opnar kl 21:00 - 18 ára aldurstakBloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
17.11.2008 | 19:10
Bæjar og Hreppstjóra landsins í Ríkisstjórn strax.
Var að velta þessu fyrir mér .....
Nú hafa Bæjarstjórar og Hreppstjórar landsins sérstaklega á Vest og Austfjörðum náð að reka heilu bæjarfélögin þrátt fyrir að hafa fengið lítið úr ríkiskassanum í raun orðnir vanir að fást við kreppur....
Þori að veðja að margir þeirra væru flottir í að reka landið.....
Óli bæjó Seyðisfirði....Þorvaldur og Jónas fyrrum Bæjarstjórar Seyðisfjarðar,,Gummi Bjarna fyrrverandi Bæjarstjóri í Fjarðabyggð....hmmmm sjáfsagt má finna mun fl......Björn Hafþór....Nú Vestfirðingar eru örugglega snillingar í kreppurekstri.
Þessa menn í Ríkisstjórn strax
Við þekkjum plaggið" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
13.11.2008 | 00:51
Talandi um Bassahljóðfæri hmmmmm
Ef að þessi hljóðfæri yrðu vinsæl mynd ál verðið rjúka upp
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.11.2008 | 01:55
ÉG ER BARA HRÆRÐUR
http://bubbinn.bloggar.is/blogg/408323/Seidingur_fra_Seydisfirdi
bubbinn.bloggar.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.11.2008 | 14:06
Ómar Ragnarsson Hringdi
Sem er kannski ekkert merkilegt....
En ástæðan fyrir því símtali var að fá leyfi hjá mér fyrir að nota upptöku sem ég spilaði inn á fyrir hann fyrir um 15-20 árum.
Þessa upptöku má finna á disk sem er kominn á Tónlist.is til styrktar Mæðrastyrksnefndar
...auðvitað sagði ég já ...ekkert mál.
Annað sem á heldur ekkert að vera merkilegt er að Ómar hafi spurt mig að þessu....
Tónlist sem ég hef spilað inn á plötur hefur verið notuð í Auglýsingum (td láttu þér líða vel...þetta Líf með Stebba Hilmars)...og enginn spurt mig um leyfi.
Þetta er nefnilega pínu skrítið í þessum bransa hér...maður spilar inn á upptöku fyrir lítinn pening því að allt eru þetta meira eða minna vinir manns og áður en maður veit af er þetta komið á safnplötur og Auglýsingar.....og enginn spyr einu sinni um leyfi.....eins og Ómar þó gerði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
9.11.2008 | 21:39
ÓÓÓÓÓmar Guðjóns og kó
Fór á Föstudaginn og hlustaði á Ómar Guðjóns Tríó leika á Tónleikum á Egilsstöðum
.......þessi drengur er orðinn algjör snillingur og spiluðu þeir félagar eins og englar.....
Fékk mér síðan diskinn hans ómars og hef verið að hlusta á hann í bílnum, mæli með honum í alla staði..
Ég vil á sama tíma hrósa öllum þeim tónlistarmönnum sem fara algjörlega upp á von og óvon í hringferð um landið að spila sína tónlist.......Hvort sem að það er Bubbi ,Hörður Torfa eða Ómar Guðjóns........Ég tek ofan fyrir svona fólki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.11.2008 | 08:53
Melabandið rokkaði feitt og grúvaði þétt.
Ég fór sem sagt á tónleika hjá sinfoníuhljómsveit Íslands á Eskifirði í gærkvöldi í boði Japana.
EIns og frægt er orðið átti Melabandið að vera í Japan á þessum tíma en voru beðin um að koma ekki og þess í stað fór hljómsveitin í trúbadorferð um landið.......Góð skipti það.
Það er orðið allt of langt síðan að ég fór á Sinfoníutónleika og verð ég að segja að ég skemmti mér mjög vel á þessum tónleikum,Hljómsveitin spilaði mjög vel.
Einleikari var skólasystir mín hún Sigrún Eðvalds og váááá .....tónninn úr fiðlunni hennar.....ég fæ bara gæsahúð.....hann var svo fallegur.
Húsfyllir var á þessum tónleikum og rúmlega það en tónleikarnir fórum fram í Kirkju og Menningarmiðstöðinni á Eskifirði.
Sjálft húsið var að vísu engan veginn að virka fyrir svona stóra hljómsveit og marga áhorfendur......... hljómburður var sem sagt ekki góður.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar