6.10.2007 | 14:11
Flott....en slæm Katie Melua
Þegar að ég sér svona myndir hlakka ég til að fá snjóinn...fara út og leika mér ....búa til snjókarl.....og svo SKÍÐI.
Stafdalur er skíðasvæðið okkar og þar er að koma splunku nýr troðari og skíðaskáli.
Eina sem er neikvætt við daginn í dag er Katie Melua.....hreinlega þoli ekki þetta væl í henni og svo finnst mér öll lögin vera eins......Bylgjan er greinilega búin að troða henni inn á playlistann sinn mér til ama og leiðinda.
![]() |
Fyrsti snjórinn á Norðurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
5.10.2007 | 12:54
Sætur ég.....Tiger
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
4.10.2007 | 23:19
Furðudýr á heimilinu.
það hafa stundum komið furðufuglar á heimilið í orðsins fyllstu merkingu Branduglan flaug á hjólhýsi við Mývatn og var flutt hálf vönkuð af ferðafólki til Egilsstaða, þar var ákveðið í að ath hvort hún myndi braggast,það tók lengri tíma heldur en áætlað var og tók ég hana heim og var með hana í bílskúrnum hjá mér....eftir að hafa skotið nokkra máva í mat handa henni og 7 dögum seinna var svo farið með hana aftur á heimaslóðir við Mývatn og henni sleppt....og þar flaug hún og held ég að allt hafi gengið vel hjá henni eftir það......
Þrösturinn varð næstum undir bílnum hjá mér í sumar en eftir að Elísa Björt var búin að róta til í garðinum hjá okkur í nokkra daga og fæða hann á möðkum slepptum við honum og virðist sem að sú saga hafi líka endað vel.(en garðurinn er enþá að jafna sig)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.10.2007 | 23:05
Erum við ekki lík.......
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2007 | 15:49
Prumpa konur????????


Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
3.10.2007 | 22:26
Fermingar myndin eldist ekki vel



Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
3.10.2007 | 12:46
Anskotans
Þetta eru hræðilegar fréttir........hvað á ég að gera.............selja Ipodin ..........kaupa þýskan bíl...........
Annars hef ég ekki hugmynd um þetta.
Minnir mig samt á að einu sinni var ég staddur á Reykvíkurflugvelli komin inn í Fokkerinn á leið austur þegar að öllum var sagt að fara aftur inn í flugstöðina þar sem að vélin væri biluð.
Þegar að ég geng út úr flugvélinni er einhver flugvirki mættur með viðgerðatösku við vélina og ég asnast til að spyrja hann hvað sé að.....Flugvirkinn svarar strax...invaderinn er bilaður.....og ég svara já.......eins og ég hafi eitthvað vitað hvað þessi invader er.
Hef síðan oft lent í svipaðri aðstöðu á bílavekstæðum.........Er ég kannski ljóska??????????
![]() |
Nikkei hækkar um 0,90% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
3.10.2007 | 11:18
Lífsbaráttan nýtt lag....ljóð Hákon Aðalsteins...raulað af mér(sorrý)
Hákon Aðalsteinsson mun verða neyddur til að vera í höfuðborginni næsta mánuðinn og ákvað ég því í gær að gleðja karlinn með því að gera eitt nýtt lag við ljóð eftir hann.......Þetta er bara demó.....raulað af mér...En snillingurinn Jón Hilmar henti þó snilldar gítar inn á þetta fyrir mig.
En ég er viss um að Hákon mon hressast fljótlega og koma heim sem nýr maður.
Lagð er hér við hliðina í spilararnum.
Nú er komin norðanátt
með napurt frost og éljaslátt
kuldinn flestra minnkar mátt
og margan tittling leikur grátt.
Öll er sálin orðin dauf
engin fæst við næturgauf
eitthvað skelfur eins og lauf
inn í minn buxnalauf.
Brátt á himni hækkar sól
hlýir vindar fara á ról
leika sér um lönd og hól
lífga allt sem fyrrum kól.
Laugar sólin lönd og svið
loftið fyllist vatnanið
trillukarlinn tekur mið
og tittlingurinn lifnar við.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
2.10.2007 | 20:44
Popp blásarar Íslands
Jæja þá er komið að mínum flokk.... Fyrstann í þessum flokki ber að nefna Kristinn Svavarsson sax hann er kóngurinn í þessum flokki. En svo hefst upptalningin. Ásgeir Steingrímsson,Össur Geirsson,Eiríkur Örn Pálsson,Snorri Vals,Kjartan Hákonar,Sammi,Jóel Páls,Óskar Guðjóns,Siggi Flosa,Eyjólfur Þorleifs,Þorleifur,Hans Jensson,Jens Hansson,Andrés Ingólfs,Gunnar Ormslev(kennarinn minn)Rúnar Georgs,Stefán S. Stefánsson,BJörn R Einarsson.Sveinn Birgirsson,....og bætið nú við.
Þess má geta að á 9. áratugnum var til félagið F.Í.P.B.L
Félag íslenskra popp blásara....það lagðist niður vegna óreglu á fundum he he
Tónlist | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.10.2007 | 17:48
Sko mína menn og konu
![]() |
Fíkniefnaakstur á Seyðisfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
heidathord
-
lindalea
-
totally
-
lehamzdr
-
meistarinn
-
bjorgarna
-
gthg
-
martasmarta
-
erla1001
-
nanna
-
estro
-
braxi
-
eythora
-
steingerdur
-
stebbifr
-
ragnhildur
-
gummigisla
-
sax
-
lindabj
-
emilssonw
-
vilborgo
-
baddahall
-
smakokur
-
kjarvald
-
bbking
-
haukurn
-
ranka
-
herdis
-
alla
-
730bolungarvik
-
vga
-
jonkjartan
-
garun
-
trukona
-
ingvarvalgeirs
-
biggibraga
-
aslaugh
-
jax
-
benna
-
blekpenni
-
snorris
-
mafia
-
start
-
hallibjarna
-
jonhalldor
-
strakamamman
-
isdrottningin
-
gbo
-
stormadis
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
hjaltig
-
gummisteingrims
-
evathor
-
gudrunfanney1
-
lara
-
laufeywaage
-
ringarinn
-
markusth
-
storibjor
-
hallarut
-
gammur
-
olinathorv
-
sirarnar
-
manzana
-
eysteinn-thor
-
gretaulfs
-
fanney
-
maggaelin
-
arnthorhelgason
-
730
-
kalli33
-
klaralitla
-
mymusic
-
esv
-
gisliblondal
-
hemba
-
earlyragtime
-
gretarorvars
-
sigurlauganna
-
gudni-is
-
joninaros
-
jahernamig
-
ellasprella
-
gydabjork
-
valsarinn
-
thorasig
-
palmig
-
gudjonbergmann
-
hognihilm64
-
lostintime
-
plotubudin
-
svala-svala
-
judas
-
kjarrip
-
jara
-
gudnim
-
dianadv
-
arnaeinars
-
asgeirpall
-
saethorhelgi
-
lydurarnason
-
steinunnolina
-
bryn-dis
-
listasumar
-
gullihelga
-
eddabjo
-
raggipalli
-
addamaria
-
pegre
-
chinagirl
-
sign
-
bjork
-
gisligislason
-
stormsker
-
almaogfreyja
-
glamor
-
annapanna77
-
blues
-
sverrir
-
rannug
-
hugs
-
bulgaria
-
kolgrima
-
th
-
alit
-
krissa1
-
gudnyruth
-
kafteinninn
-
johannavala
-
viddy
-
fridrikomar
-
ketilas08
-
skordalsbrynja
-
fjolahrafnkels
-
birtabeib
-
asdisran
-
tru
-
ausa
-
margretsverris
-
bergthora
-
vefritid
-
ragnargeir
-
siggasin
-
helgadora
-
tobbitenor
-
ingabesta
-
rosabla
-
annriki
-
audbergur
-
lady
-
ynnej
-
amotisol
-
siggagudna
-
kisabella
-
steinibriem
-
himmalingur
-
gellarinn
-
nkosi
-
agny
-
berglindnanna
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
daxarinn
-
eddaagn
-
gudrunkatrin
-
topplistinn
-
skytta
-
gunnarpalsson
-
konniiceman
-
skessa
-
hreinsamviska
-
mrsblues
-
little-miss-silly
-
irisholm
-
jea
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
mal214
-
omarragnarsson
-
fjardarheidi
-
sifjan
-
stjornlagathing
-
kristjani
-
rocco22
-
totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar