Alltof harkalegt reykingabann

Þar sem ég er hljóðfæraleikari er ég þó nokkuð oft að vina á veitingahúsum landsins.

Reykingabannið er farið að setja mark sitt á skemmtanalífið hjá landanum og er það tilkomumikil sjón að sjá 70-80% af gestum veitingahúsanna standa úti með glas eða bjór í hendi.

Var ég td í miðborg Rvíkur um daginn og gat ekki annað Undecideden fundið þá samlíkingu að þetta væri eins og í gamalli Zombies bíómynd.

Þarna ráfaði greyið fólkið út á götu með rettuna í munninum og helst tvo bjóra í hönd.

Held ég að þetta reykingabann hafi ekki verið fullhugsað hjá yfirvöldum, hvernig eiga td 1-2 dyraverðir að ná að stjórna hverjir  eru með glas eða ekki þegar að 50-100 gestir ákveða að fara út áð reykja.

Það eru til fínir staðir hér á landi sem eru með fleiri sali en einn í húsinu.....afhverju meiga þeir ekki hafa annann sem reykinga sal???????

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

þakka þér fyrir

Einar Bragi Bragason., 8.7.2007 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband