11.7.2007 | 21:19
Skuggar titillag disksins komið á síðuna
Skuggar fjallar um drauga,svipi eða vætti sem læðast yfir landið og er sungið af söngprinsessunni Björt Sigfinns sem mér fannst hafa einstaklega flotta rödd fyrir þetta lag.NJótið og gefið comment á lögin.
Svo að ég fari aðeins yfir þetta þá er Móðir Jörð óður til landsins okkar og passar kannski vel við þegar að menn rífast um virkjanir eða ekki virkjanir.Söngur Erna Hrönn
Nú er allt svo hljótt er einskonar sjálfspæling eða réttara sagt fortíðarpæling þar sem að sá sem syngur sér sjálfan sig.söngur Sigríður Beinteinsdóttir
Kvöldljóð Andreu er einstaklega fallegt vögguljóð Móður til dóttur.
Söngur Alda Sif
Á.B.E er tileinkað Ásdísi Birtu Einarsdóttur f.30.12.1994 d.01.01.1995.
Einar Bragi Bragason sax
Átta önnur lög eru á diskinum og er mikill boðskapur í ljóðum Hákonar.
Diskurinn kemur út þann 16.júlí(samkvæmt síðustu fréttum.)
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er einmitt næsta pæling
Einar Bragi Bragason., 12.7.2007 kl. 00:48
KLUKK! Saxinn klikkar sjaldan.
Halldór Egill Guðnason, 12.7.2007 kl. 01:26
Ég get ekki fundið neinn sem er ekki búið að klukka, þannig ég ætla bara klukka þig samt....Ég var KLUKKUÐ af Ólafi Fannbergi Þú þarft svo að klukka 8 aðra, segja þeim 8 hluti um þig og segja þér hver klukkaði þig:)
Hér eru 8 hlutir um mig.
1. ég á afmæli á morgun
2. ég var ljóshærð öll mín bernskuár
3. ég elska laxveiði
4. ég er með 4 tattoo
5. ég elska að horfa á lélega bíómyndir (þær verða svo ýkt fyndnar)
6. ég er með tásuhring og hef haft svoleiðis í tæp 10ár.
7. ég hef áráttu fyrir að skipuleggja mig og skrifa allt niður
8. ég er myndaskjúk, verð að taka myndir af öllu og öllum
Steinunn Camilla, 12.7.2007 kl. 12:18
Þetta eru allt góð lög - og söngurinn sömuleiðis.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 13.7.2007 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.