Móđir jörđ-uppáhaldslínurnar mínar

Létt og glettin indin tćra

Litlu blómin er ađ nćra,

Hoppar niđur stall af stalli,

Stystu leiđ úr bröttu fjalli.

Hún er lítil lćkjarsprćna,

Lćđist hljóđ um bala grćna,

Vökvar allan veikan svörđ.

Verndar landiđ-Móđir Jörđ.

 

Víđlendur međ vötn og hálsa

Vekja kjark og hugsun frjálsa.

Fylla brjóstiđ ferskum anda,

Fćra lausn á mörgum vanda.

Brátt viđ munum burtu hverfa,

Viđ biđjum ţá sem landiđ erfa

Ađ standa um ţig sterkan vörđ

Í stormi lífsins-Móđir jörđ.

Höf:

Hákon Ađalsteinsson.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Júlía

Ţetta framkallar gćsahúđ! 

Ester Júlía, 12.7.2007 kl. 19:45

2 Smámynd: Ţorsteinn Gunnarsson

Jćja ţá er ţetta lagiđ búiđ ađ taka sér bólfestu og er blístrađ hér öđrum til mismikillar ánćgju - Svo klikkar Hákon ekki heldur. Til hamingju međ diskinn er ađ hlusta á ţađ sem í bođi er.

Ţorsteinn Gunnarsson, 12.7.2007 kl. 22:24

3 identicon

KLUKK!!!

Og nú ţarftu ađ ljóstra upp 8 syndum um sjálfan ţig.....

Díta (IP-tala skráđ) 13.7.2007 kl. 01:19

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Ţá virđist lagiđ vera virka Halldór....ţetta eru góđar fréttir

Einar Bragi Bragason., 13.7.2007 kl. 02:06

5 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Fallegt lag  og ekki er textinn síđri. Ţiđ Hákon Ađalsteinsson eruđ snillingar. 

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 13.7.2007 kl. 22:39

6 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Takk fyrir

Einar Bragi Bragason., 14.7.2007 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband