En eitt af Skuggum enda bara nokkrir dagar í úgáfu

 Lagiđ er hér til hliđar

VorkomaErna Hrönn
Úr ljóđabókinni Bjallkollu sem kom út áriđ 1993
Söngur Erna Hrönn Ólafsdóttir.
Kassagítar Jón Hilmar Kárason. Steel gítar Sigurgeir Sigmundsson
Píanó Daníel Arason Orgel Helgi F. Georgsson.
Strengir,bassi og altó saxófónn Einar Bragi.

Nú sé ég voriđ lćđast yfir landiđ
lyngiđ fer ađ hreifa sig í mónum
Uppi í hlíđum eyđist ţokubandiđ
aldan stígur nýjan dans á sjónum.

Nú ég sé ég vatniđ vaxa hratt í ánum
voriđ er ađ koma heim í dalinn
bráđum glitra brumknappar á trjánum
burtu hverfur ţungur vetrardvalinn

Sumarljóđinn kliđa kyngimögnuđ
Í kvóldsins eldi logar sólarbáliđ
ég finn í brjósti hljóđan hlýjan fögnuđ
ég hlakka til ađ vakna í fyrramáliđ.

Prívat finnst mér röddin hennar Ernu einstök og fer ég alltaf í gott skap viđ ađ hlusta á hana. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 222378

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband