Snilldar ljóđ Litiđ um Öxl( ţetta er svo... Fallegt ljóđ)

Litiđ um öxl.(lagiđ er hér til hliđar)
Er úr ljóđabókinni Oddrúnu sem kom út áriđ 1995.

Söngur Ađalheiđur Borgţórsdóttir.
Gítar Jón Hilmar Kárason.Bassi Einar Sigurđson.Píanó Grétar Örvarsson.
Víbrafónn Árni Scheving.Tenor Saxófónn Einar Bragi.Trommur Finn Sletten.

Ég gekk út í lífiđ međ gleđi í hug
Og greiđustu leiđina fór
Ég vildi sýna djörfung og dug
Nú dugđu ekki tafir og slór.
Fegursta bjarman í fjarska ég sá
För minni ţangađ var beint
Ég leit ekki á rósirnar leiđ minni á
Og lit ţeirra fékk ekki greint.

Ég átti mér drauma og síkvika sál
Samviskan glampađi hrein
Lífsţróttur minn var sem logandi bál
Leiđ mín var örugg og bein.
Á blikandi vćngjum mig bjartsýnin hreif
og bauđ mér í félag viđ sig
hátt yfir tindunum hugur minn sveif
og hamingjan umvafđi mig.

Ég finn ţađ best núna ég fór heldur geyst
En framinn er manninum kćr
Eflaust ţađ hefđi mörg leiđindi leist
ađ líta sér örlítiđ nćr.
Heiđríkjubláminn sem heillađi mig
horfinn og fölnađur er
mig grunađi ađ ég hafi gengiđ á svig
viđ gćfu sem ćtluđ var mér.

Daufleg er vistin hjá draumlyndri sál
Döpur er einbúans lund
veltast í huganum margbrotin mál
og myndir frá liđinni stund.
Villusöm gerist nú leiđ yfir lönd
lífsgleđin ţverrandi fer
nú er sem gripiđ sé helkaldri hönd
um hjartađ í brjóstinu á mér.

Löng verđur brautin mín leitótt og hál
Leiđin er ţyrnunum stráđ
viđ  ranghverfan vilja og ruglađa sál
hin rammasta orusta  er háđ.
Ef lagni er beitt og međ sóma er sótt
sigurinn ćtiđ er vís
oft eftir dimmustu og döprustu nótt
dagurinn fegursti rís.

Alla hefur lengi veriđ ein allra besta söngkona landsins og gaf út plötuna  Brothćtt fyrir nokkrum áraum

En starfar nú sem Menningarfulltrí Seyđisfjarđar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Ţetta er afskaplega fallegt ljóđ og vel gert

Ađalheiđur Ámundadóttir, 16.7.2007 kl. 11:57

2 Smámynd: Steinunn Camilla

mikiđ er ţetta fallegt ljóđ!

Steinunn Camilla, 18.7.2007 kl. 10:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband