16.7.2007 | 03:06
Fossins afl sem mér er kært
Glymur foss.(lagið er hér við hliðina)
Ljóðið kom á eftir laginu.
Söngur Alda Sif.
Saxófónar,flauta,klarinett strengir,píanó og bassi Einar Bragi.
Glymur foss í gljúfraþröng
gnýrinn hljómar dægrin löng,
náttúrunnar ljúfa lag
lætur heyrast nótt og dag
Ég tigna þetta ógnarafl
úðann svala hvítan skafl
úti í djúpum ólguhyl
svo undir skelfur klettaþil.
Ég ann þér heitt minn fagri foss
og fagna við þinn úðakoss,
hver sem hjá þér stóð um stund
styrkti þor og veika lund.
Ég bið þess heitt með bæn á vör
þó breytist hagir versni kjör
að aldrei verði í fjötur fært
fossins afl sem mér er kært.
Ljóðið kom á eftir laginu.
Söngur Alda Sif.
Saxófónar,flauta,klarinett strengir,píanó og bassi Einar Bragi.
Glymur foss í gljúfraþröng
gnýrinn hljómar dægrin löng,
náttúrunnar ljúfa lag
lætur heyrast nótt og dag
Ég tigna þetta ógnarafl
úðann svala hvítan skafl
úti í djúpum ólguhyl
svo undir skelfur klettaþil.
Ég ann þér heitt minn fagri foss
og fagna við þinn úðakoss,
hver sem hjá þér stóð um stund
styrkti þor og veika lund.
Ég bið þess heitt með bæn á vör
þó breytist hagir versni kjör
að aldrei verði í fjötur fært
fossins afl sem mér er kært.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nokkuð bara gott ljóð! Gaman af þessu!
G.Helga Ingadóttir, 16.7.2007 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.