17.7.2007 | 23:21
Reiður
Er búinn að sitja og hugsa um þær fréttir sem ég heyrði í kvöld um íbúa á Flateyri, þar er fólk víst byrjað að pakka niður og undirbýr sig að flytjast búferlum eitthvað annað.
Allt er þetta út af ákvörðun ríkistjórnarinnar með þorskkvótann....var ekki hægt að gera þetta öðruvísi???var ekki hægt að vera með eitthver úrræði tilbúinn?????var ekki hægt að vera með einhvern fyrirvara?????
Einhvern vegin finnst mér þetta vera algjörlega vanhugsað af okkar háu herrum.
Allt er þetta út af ákvörðun ríkistjórnarinnar með þorskkvótann....var ekki hægt að gera þetta öðruvísi???var ekki hægt að vera með eitthver úrræði tilbúinn?????var ekki hægt að vera með einhvern fyrirvara?????
Einhvern vegin finnst mér þetta vera algjörlega vanhugsað af okkar háu herrum.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Einar Bragi, gaman að rekast á þig hér gamli skólafélagi. Samt held ég nú að þetta sé nú vegna þess að fiskvinnslan lagði upp laupana þarna í vor, en eflaust á kvótinn einhvern hlut að máli, ekki mitt að dæma það, en ég finn til með þessu fólki.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 23:25
Auðvitað verða menn reiðir svona ástandi tilbúnu af mannavöldum. Hvað sem hver segir var kvótakerfið í sinni mynd ekki lögmál heldur aðeins aumt verk óforsjálla manna (eða maður skal vona að þeir hafi ekki verið forsjálir).
Þetta er bara byrjunin, svo mikið er víst.
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 17.7.2007 kl. 23:47
Ekki er ég svo svartsýnn að trúa því að þetta sé bara byrjunin.....því að eitthvað verðum við að flytja út ekki satt....en heyrði athyglisverðar umræður á útvarpi sögu um að þessar tölur sem Hafró notar í sína útreiknnga séu ekki áreiðanlegir vegna .....brottkasts.....ís í vigtun.....og fl ...náði nú ekki nema inni í helminginn af umræðunni.
En piontið hjá mér er ....hvar er fyrirvarinn...þetta er eins og menn haldi að það sé bara hægt að ýta á takka.
Einar Bragi Bragason., 18.7.2007 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.