Lunga nótt 2

Jæja þetta fór allt frekar vel enda góð gæsla hjá Björgunarsveitum,foreldrum og lögreglu, en bærinn er i rúst, brotin gler og drasl út um allt.það er bjórdósaslóði yfir Fjarðarheiði:(.
En það sem mér finnst mest leiðinlegt er hversu mikil unglingadrykkja er í gangi og það versta er að maður er að vera gegnsósa af þessu ....því öllum virðist vera sama..hva þetta er ekkert mál nokkrir bjórar ,hvaða væl er þetta í þér heyrir maður frá unglingum og það sem verra er líka frá foreldrum.
Ég hef heyrt að á sama tíma og við bönnum reykingar út um allt og leyfum vændi þá séum við Íslendingar eina þjóðin í heiminum sem þurfi að tvöfalda lögregluvaktir um helgar vegna ofrykkju;(...ekki gott.
En Lunga hátíðin er snilldar hátíð sem er alltaf að verða betri og betri.
kl er 6.47 þegar þetta er skrifa og ennþá mikið líf á Tjaldstæði bæjarins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Æ já. Það er alveg rétt hjá þér. Þetta er óttalegur barbarismi.

Wilhelm Emilsson, 22.7.2007 kl. 08:31

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Vakandi að venju nema að ég skrifi í svefni

Einar Bragi Bragason., 22.7.2007 kl. 21:14

3 Smámynd: Björg Árnadóttir

Ég leyfði 17 ára dóttur minni að fara einni í fyrsta skipti í útilegu núna í sumar með stjúpsystrum sínum um tvítugt. Ég heyrði svo utanað mér að ég væri gamaldags og púkaleg að vera ekki löngu farin að leyfa henni að fara í svona ferðir. Það verður þá bara að hafa það. Ég ræð nefnilega!!

Gangi ykkur vel að taka til. Ég vil hafa hreint og fínt ef ég álpast á staðinn á næstu vikum!

Björg Árnadóttir, 23.7.2007 kl. 09:23

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Allt orðið hreint og fínt...vertu velkomin

Einar Bragi Bragason., 23.7.2007 kl. 09:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband