Ættbók fylgir

Var að velta þessu fyrir mér, ef þú kaupir hund þá færðu ættbók með og allt voða fínt.
En hvað með okkur mannfólkið á ég að krefjast ættbókar þegar að börnin koma heim með kærustu og kærasta.
Kannski að það væri sniðugt,,,ó nei ég gleymdi persónuvernd...en hvar er persónuvernd hunda????

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Sigurðardóttir

Humm... eru hundar persónur?

Annars er ég sammála þér að þetta er svolítið fáranlegt með þessar ættarbækur og en ef maður ættleiðir hval (sem hægt er að gera) ætli hægt sé að fá ættartölu þeirra  

Þóra Sigurðardóttir, 30.7.2007 kl. 00:04

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

örugglega og jú hundar eru perssónur....það finnst mér

Einar Bragi Bragason., 30.7.2007 kl. 00:15

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

sorrý eitt auka s mínusum það

Einar Bragi Bragason., 30.7.2007 kl. 00:16

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Alveg er ég viss um að ef að ég innti verðandi tengdadóttluna um ættartré myndi hún mæta í næstu heimsókn með gamalt gervijólatré & lemja mig með því.

En hugmyndin er jafngóð sem slík!

S.

Steingrímur Helgason, 30.7.2007 kl. 00:29

5 identicon

Hef velt þessu sama fyrir mér. Kettirnir mínir eiga ættbók, ekki ég né drengirnir mínir.

Ragga (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 07:38

6 Smámynd: Björg Árnadóttir

Mér hefur nú heyrst að margir af eldri kynslóðinni heimti munnlegan flutning á ættbók strax við fyrstu kynni. Er þessi skriflega ekki bara næsta skref?

Björg Árnadóttir, 30.7.2007 kl. 10:43

7 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Jú en sú munnlega er ekki alltaf jafn nákvæm......en við gætum örugglega markaðsett þessa hugmynd

Einar Bragi Bragason., 30.7.2007 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 222378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband