Veistu ekki hvað ríða er

Jæja nú styttist í að skólarnir fari að hefjast og datt mér í því tilefni í hug þessi sanna frásögn úr Tónlistarkólanum mínum á Seyðisfirði.

Ég var að kenna einum nemanda inn í kennslustofu og tíminn var alveg að verða búinn er ég heyri að næsti nemandi var kominn.

Hann var greinilega ekki einn á ferð og heyrðist vel í þessum snáðum(þess má geta að kappinn er 9 ára gamall og skröllar svolítið).

Allt í einu heyri ég greinilega að kappinn segir hátt og snjallt með tiheyrandi skrölli ....og hann var á fullu að ríða henni....
ég opnaði dyrnar og segi við kappann....Hvað varstu eiginlega að segja......leit þá kappinn á mig stein hissa og segir um leið hva veistu ekki hvað ríða er......

Þess á geta að þeir voru að tala um atburð sem gerðist fyrir utan lóðina hjá þeim en þar hafði hundur farið á tík.

Þetta er ein ástæðan fyrir því að mér finnst gaman að kenna......maður veit aldrei hvað dettur upp úr börnunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

hahahahha, góður

Bjarney Hallgrímsdóttir, 7.8.2007 kl. 11:33

2 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Hehe þeir vita meir en maður heldur.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 7.8.2007 kl. 11:45

3 identicon

Góður

Ragga (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 11:49

4 identicon

hihihihihih,,,,, börnin eru yndisleg. Þetta er eins og klipparinn minn varð fyrir, en hún og maðurinn hennar voru með son sinn 7 ára og vin hans í aftursætinu á bílnum þá heyra þau að vinurinn segir að mamma og pabbi hans hafi verið að gera það í gærkvöldi, Klipparinn ætlar að grípa inn í en maðurinn hennar stoppar hana af, þá líður smá stund og hún heldur að sonur sinn viti ekki hvað sé að gera það, þá heyrist í syninum: Hver var ofan á ? hehehehehehehe svo er verið að tala um að upplýsa þurfi börnin með býflugunum hehehhe

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 09:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband