7.8.2007 | 01:40
Veistu ekki hvað ríða er
Jæja nú styttist í að skólarnir fari að hefjast og datt mér í því tilefni í hug þessi sanna frásögn úr Tónlistarkólanum mínum á Seyðisfirði.
Ég var að kenna einum nemanda inn í kennslustofu og tíminn var alveg að verða búinn er ég heyri að næsti nemandi var kominn.
Hann var greinilega ekki einn á ferð og heyrðist vel í þessum snáðum(þess má geta að kappinn er 9 ára gamall og skröllar svolítið).
Allt í einu heyri ég greinilega að kappinn segir hátt og snjallt með tiheyrandi skrölli ....og hann var á fullu að ríða henni....
ég opnaði dyrnar og segi við kappann....Hvað varstu eiginlega að segja......leit þá kappinn á mig stein hissa og segir um leið hva veistu ekki hvað ríða er......
Þess á geta að þeir voru að tala um atburð sem gerðist fyrir utan lóðina hjá þeim en þar hafði hundur farið á tík.
Þetta er ein ástæðan fyrir því að mér finnst gaman að kenna......maður veit aldrei hvað dettur upp úr börnunum.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahahahha, góður
Bjarney Hallgrímsdóttir, 7.8.2007 kl. 11:33
Hehe þeir vita meir en maður heldur.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 7.8.2007 kl. 11:45
Góður
Ragga (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 11:49
hihihihihih,,,,, börnin eru yndisleg. Þetta er eins og klipparinn minn varð fyrir, en hún og maðurinn hennar voru með son sinn 7 ára og vin hans í aftursætinu á bílnum þá heyra þau að vinurinn segir að mamma og pabbi hans hafi verið að gera það í gærkvöldi, Klipparinn ætlar að grípa inn í en maðurinn hennar stoppar hana af, þá líður smá stund og hún heldur að sonur sinn viti ekki hvað sé að gera það, þá heyrist í syninum: Hver var ofan á ? hehehehehehehe svo er verið að tala um að upplýsa þurfi börnin með býflugunum hehehhe
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 09:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.