Ég átti afmæli þann 11. Ágúst

Þar sem að greinilega aðeins 4 manneskjur mundu eftir að ég átti afmæli um daginn þá finn ég mig knúinn til þess að koma því á framfæri hér og nú.
Varð 42 en fíla mig 24 enda eru það sömu tölurnar he he.
Tek það fram að ég er ekki búinn að fá neinn pakka..... ekki einu sinni mjúkan.:(

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Elsku kallinn, afmæli og enginn pakki og bara 3 sem mundu, ljótt að heyra En mundu bara eitt, það er alltaf svo erfitt að muna eftir svona unglingaafmælum...svo þetta kemur

En svakalega mikið til hamingju með daginn um daginn

Bjarney Hallgrímsdóttir, 16.8.2007 kl. 08:01

2 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Sorry, 4 sem mundu eftir því...

Bjarney Hallgrímsdóttir, 16.8.2007 kl. 08:01

3 Smámynd: Björg Árnadóttir

hehehehe.... til hamingju með daginn, um daginn! Ulla  Ég er eins og þú => 24 ára! Blikka

Björg Árnadóttir, 19.8.2007 kl. 22:14

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Til hamingju. Ég er ennþá bara 41.

Wilhelm Emilsson, 20.8.2007 kl. 02:46

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

já til 18.sept og það man ég ennþá...þurfti ekki að fletta  því upp he he

Einar Bragi Bragason., 20.8.2007 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 222379

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband