Níska Kaupþing

Ok ok ég veit að það voru haldnir risa tónleikar í Laugardalnum í kvöld og þeir voru sýndir í sjónvarpinu og allt gott með það.

En Kaupþing er ein nískasta bankastofnunin þegar að Austurlandi kemur ég hef komið að nokkrum málum þar sem við höfum reynt að ná út aurum frá bankastofnunum hér  á austurlandi og þá er alltaf aumasta hljóðið frá þessum banka.

Annars miðað við það sem þessir bankar eru að eyða í eigin skemmtanir þá kostuðu þessir Tónleikar sem haldnir voru í kvöld fyrir Reykvíkinga   engin ósköp.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Þór Thoroddsen

Þeir taka vel á móti þeim sem vinna fyrir þá, mega eiga það.  En hinir eru kannski ekki eins velkomnir, veit það ekki.  Finnst þetta orðið svo eitthvað, veit ekki hvað.

vcd

Bragi Þór Thoroddsen, 17.8.2007 kl. 23:36

2 Smámynd: Björg Árnadóttir

Austurland or not.... Ég er búin að vera í viðskiptum við þá í 15-20 undanfarin ár. Þjónustan og viðmótið hefur hins vegar breyst svo mikið að ég er farin annað, bæði með sjálfa mig og litla fyrirtækið mitt. Held þeir séu orðnir of stórir fyrir okkur smáfólkið.

Björg Árnadóttir, 19.8.2007 kl. 18:05

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Gott hjá þér.

Einar Bragi Bragason., 19.8.2007 kl. 21:23

4 Smámynd: Lindan

Hef greinilega misst af miklu í sumarfríinu mínu.  Verð nú að kommenta á þessa færslu sem starfsmaður Kaupþings.  Langar bara að koma því að að það er útibússtjóri hvers útibús sem ræður hvað þeir styrkja svo að það er væntanlega hann/hún sem er nískur en ekki bankinn í heild.  Ég er norðfirðingur búsett á Akureyri og brá mér á tónleikana sem ég vissi ekki að væru fyrir Reykvíkinga enda sjónvarpað um allt land ;-)  

Lindan, 20.8.2007 kl. 22:35

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

ég var nú að meina það en útibússtjórinn hér er andlit bankans hér ekki satt.....og þetta var í 3 sinn sem KB er ekki duglegur að hjálpa....1. Skíðadeild 2. Jazzhátið 3.ferð með unga listamenn á Jazzhátíð í Noregi....

Að sjá tónleika í sjónvarpi er ekki það sama og sjá live.

Hvar varstu annars.....

Einar Bragi Bragason., 21.8.2007 kl. 00:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband