24.8.2007 | 23:31
Kominn heim úr kastljós upptöku
og það gekk þræl vel.
Tókum lagið vorkoma sem Erna Hrönn syngur og söng það hrikalega vel í dag í upptökunum en með henni léku auk mín strákarnir úr hljómsveitinni Bermuda auk Péturs V. á gítar úr hljómsveitinni Spútnik og Hr Sigurgeirs Sigmundssonar á steel gítar og höldum við því fram að þetta sé í fyrsta skipti sem íslenskur steelgítarleikari sést í sjónvarpi, en Sigurgeir fjárfesti í þessum grip og er búinn að æfa og æfa og æfa en auk þess er hann einn af okkar allra bestu gítarleikurum.
Vil ég þakka ölllu þessu fólki fyrir hjálpina.
Þetta verður sýnt í næstu viku að ég held, en ég mun láta ykkur vita hér.......
Annars er ég að hlusta á Jagúar á meðan ég skrifa þetta og þeir eru vægast sagt flottir.
PS Ég held að Erna Hrönn sé að verða ein af okkar bestu söngkonum.Ég meina það hún er snilld.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Endilega láttu vita, ég fylgist svo svakalega lítið með sjónvarpi.
Ragga (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 23:41
Jú ég er eins og Ragga, sjónvarp fer alveg framhjá mér svo þú verður að gera viðvart
Aðalheiður Ámundadóttir, 24.8.2007 kl. 23:50
Ekki málið....gruna samt að það getir orðið á Þríðjud. eða á miðvikud,
Einar Bragi Bragason., 25.8.2007 kl. 00:50
Erna kemur alla vega vel út á diskinum hjá þér. Ég var búinn að heyra hana áður syngja með ballhljómsveit. Hún er enn betri þegar hún syngur lög eins og eru á diskinum hjá þér.
Jón Halldór Guðmundsson, 25.8.2007 kl. 10:06
Ég bíð spennt,,,, Kastljós orðinn minn uppáhaldsþáttur ef ég fæ frið að horfa á hann þ.e.a.s
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 15:48
Hlakka sannarlega til að sjá þetta.
Steingerður Steinarsdóttir, 26.8.2007 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.