28.8.2007 | 07:42
Síðasti dagurinn í sumarlöggunni
Verð að segja að ég er nú bara nokkuð feginn og hlakka til að fara gera það sem mér finnst skemmtilegra, sem er að kenna tónlist.
Að vísu er þetta búið að vera óvenju rólegt sumar í löggunni hér fyrir Austan, engir mótmælendur hér en einnig eru aðrar ástæður fyrir því sem ég nefni ekki hér.
Ég er er nú samt fyrir löngu farinn að undirbúa kennsluna þannig að það er ekki eins og ég stökkkvi bara inn í hana.
Svo er það Vélsmiðjan á Akureyri um helgina með hljómsveitinni VON....Laugardagsvöldið.
og svo Noregur Sortland í norður Noregi um miðjan September á Jazzhátíð að spila.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
heidathord
-
lindalea
-
totally
-
lehamzdr
-
meistarinn
-
bjorgarna
-
gthg
-
martasmarta
-
erla1001
-
nanna
-
estro
-
braxi
-
eythora
-
steingerdur
-
stebbifr
-
ragnhildur
-
gummigisla
-
sax
-
lindabj
-
emilssonw
-
vilborgo
-
baddahall
-
smakokur
-
kjarvald
-
bbking
-
haukurn
-
ranka
-
herdis
-
alla
-
730bolungarvik
-
vga
-
jonkjartan
-
garun
-
trukona
-
ingvarvalgeirs
-
biggibraga
-
aslaugh
-
jax
-
benna
-
blekpenni
-
snorris
-
mafia
-
start
-
hallibjarna
-
jonhalldor
-
strakamamman
-
isdrottningin
-
gbo
-
stormadis
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
hjaltig
-
gummisteingrims
-
evathor
-
gudrunfanney1
-
lara
-
laufeywaage
-
ringarinn
-
markusth
-
storibjor
-
hallarut
-
gammur
-
olinathorv
-
sirarnar
-
manzana
-
eysteinn-thor
-
gretaulfs
-
fanney
-
maggaelin
-
arnthorhelgason
-
730
-
kalli33
-
klaralitla
-
mymusic
-
esv
-
gisliblondal
-
hemba
-
earlyragtime
-
gretarorvars
-
sigurlauganna
-
gudni-is
-
joninaros
-
jahernamig
-
ellasprella
-
gydabjork
-
valsarinn
-
thorasig
-
palmig
-
gudjonbergmann
-
hognihilm64
-
lostintime
-
plotubudin
-
svala-svala
-
judas
-
kjarrip
-
jara
-
gudnim
-
dianadv
-
arnaeinars
-
asgeirpall
-
saethorhelgi
-
lydurarnason
-
steinunnolina
-
bryn-dis
-
listasumar
-
gullihelga
-
eddabjo
-
raggipalli
-
addamaria
-
pegre
-
chinagirl
-
sign
-
bjork
-
gisligislason
-
stormsker
-
almaogfreyja
-
glamor
-
annapanna77
-
blues
-
sverrir
-
rannug
-
hugs
-
bulgaria
-
kolgrima
-
th
-
alit
-
krissa1
-
gudnyruth
-
kafteinninn
-
johannavala
-
viddy
-
fridrikomar
-
ketilas08
-
skordalsbrynja
-
fjolahrafnkels
-
birtabeib
-
asdisran
-
tru
-
ausa
-
margretsverris
-
bergthora
-
vefritid
-
ragnargeir
-
siggasin
-
helgadora
-
tobbitenor
-
ingabesta
-
rosabla
-
annriki
-
audbergur
-
lady
-
ynnej
-
amotisol
-
siggagudna
-
kisabella
-
steinibriem
-
himmalingur
-
gellarinn
-
nkosi
-
agny
-
berglindnanna
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
daxarinn
-
eddaagn
-
gudrunkatrin
-
topplistinn
-
skytta
-
gunnarpalsson
-
konniiceman
-
skessa
-
hreinsamviska
-
mrsblues
-
little-miss-silly
-
irisholm
-
jea
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
mal214
-
omarragnarsson
-
fjardarheidi
-
sifjan
-
stjornlagathing
-
kristjani
-
rocco22
-
totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn! Frábært að fá að vinna við það sem manni finnst skemmtilegt. En er ekki tilbreytingin líka góð?
Björg Árnadóttir, 28.8.2007 kl. 08:56
Veistu, ég er alveg búin að sjá það, að vinna við það sem manni þykir skemmtilegt er gulls ígildi. Enda hætti ég í síðustu viku í vinnunni, var komin með upp í kok af henni eftir 7 ár að stjórna fólki. Núna vil ég fara að kenna, langar að kenna heimilisfræði, er eiginlega búin að láta mig dreyma um það í lengri tíma. Var reyndar að hugsa um austurlandið í sumar ( Húsmæðraskólinn), en ekkert varð af því. Makinn var ekki tilbúinn að fara þarna austur. Hurru, skemmtu þér vel með Von, bið að heilsa Sigga.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 09:06
Bíddu bíddu... Ertu að spila í VON?? með honum Gunna Illuga? Eða ertu kannski bara grúbbpía sem eltir bandið á röndum?
Aðalheiður Ámundadóttir, 28.8.2007 kl. 11:38
Já er að spila með Strákunum í Von öðru hvoru
og þar er öðlings drengur og trommari sem heitir Gunni
Einar Bragi Bragason., 28.8.2007 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.