Okkar á milli á morgun kl 09.05

Er víst viðtal við mig um heima og geyma......þannig stillið á gufuna í fyrramálið.

Annars er ég að fara til Noregs í fyrrmálið ef að allt gengur eftir ...........og ætti að verða komin til Sortland um miðjan dag á morgun en þar verð ég að spila á Jazzfestilvali ásamt Jóni Hilmar Kárasyni (sem er einn af okkar bestu gítarsnillingum í dag,,,,vita fáir af honum en hann spilaði td inn flesta gítara á plötunni minni)

Einnig tökum við með okkur 3 ungar söngkonur þær Sigurveigu Stefánsdóttur,Björt Sigfinsdóttur og Tinnu Árnadóttur.

Er verkefnið okkar kallað eldur og ís, munu Norskir hljóðfærleikarar bætast við í hópinn þar úti.
Prógrammið verður blanda af Jónasi og Jón Múla,,,Íslensk Þjóðlög í jazzbúning og nokkur lög af plötunni minni.
sortlandjazz.no er heimasíða hátíðarinnar.

Ég veit lítið um hversu mikið ég get verið í net sambandi en mun reyna að koma með ferðasögur........

PS
Er enn að bíða eftir laginu mínu í Kastljósi en þar virðast hlutirnir ganga hægt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð Einar minn og gangi ykkur vel í Norge. Heyrðu já, ég er alltaf að bíða eftir ykkur þarna í Kastljósinu, ég bíð þá áfram spennt.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 16:56

2 Smámynd: Björg Árnadóttir

Gangi ykkur vel þarna úti. Veit þið sýnið norsurunum hvernig á að gera þetta!

Hélt ég væri búin að missa af Kastljósinu....

Björg Árnadóttir, 12.9.2007 kl. 20:48

3 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Góða ferð og gangi þér vel í spilamennskunni.

Steingerður Steinarsdóttir, 13.9.2007 kl. 19:36

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Gangi þér allt í haginn í spileríinu.

Wilhelm Emilsson, 14.9.2007 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 222378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband