Norskt útsýni

Jæja ég er kominn heim og það er alltaf jafn gott.
Kem með brot úr ferðinni í næstu bloggfærslum en er of þreyttur núna.
En kíkið á þessa mynd hún er tekin í Sigerfjord þar sem við bjuggum.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Velkominn heim! Flott mynd. Ég hef aldrei komið til Noregs. Mig langar að skella mér einhvern daginn.

Wilhelm Emilsson, 18.9.2007 kl. 03:54

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Til hamingju með viðtalið á RÚV. Virkilega skemmtilegt og gaman að fá yfirlit yfir ferilinn. Og lögin eru falleg. Saxinn sérlega smekklegur í Á.B.E.

Wilhelm Emilsson, 18.9.2007 kl. 05:14

3 Smámynd: Björg Árnadóttir

Sammála öllu hér að ofan.

Björg Árnadóttir, 18.9.2007 kl. 08:53

4 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Smart mynd. Einhver sjarmi sem er greinilega ekki bara á Seyðisfirði.

Jón Halldór Guðmundsson, 18.9.2007 kl. 11:31

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já þetta minnir svolítið á Seyðisfjörð

Einar Bragi Bragason., 18.9.2007 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband