21.9.2007 | 18:15
íslenska Þjóðin er í mikilli afneitun.
Er þetta ekki eins hér, það mætti líma á allir flöskur hér, en ég er ekki viss að það virki nokkuð.
Annars er íslenska þjóðin í svo mikilli afneitun á áfengisvanda þjóðarinnar að það hálfa væri nóg.
Foreldrar kaupa vín handa börnum sínum með þeirri yfirskrift að þau séu að kenna þeim að drekka eða að það sé skárra en að þau séu að kaupa vín eða landa úti á götu....yea right.
EInar þú reykir of mikið er í lagi að segja en Einar þú drekkur of mikið það má ekki segja ......það er hin mesta móðgun.
Finnar setja viðvaranir á áfengisflöskur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 222378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér.Afneitunin er ansi magnað fyrirbæri á 'Islandi
Birna Dúadóttir, 22.9.2007 kl. 01:17
Ég er sammála því að margir séu í afneitun.
Hinsvegar er ég ósammála þér með áfengiskaupin. Ísland er á topnnum þegar kemur að takmörkunum á áfengi en samt erum við einnig á toppnum þegar kemur að vandamálum tengdum áfengi. Frakkar hafa sýnt okkur að þróuð vínmenning (meðal annars með því að kenna ungmennum að drekka) virkar betur en þvingandi forsjárhyggja yfirvalda.
Annars sorglegt skútumálið mikla... Allir hrósa lögreglunni og drulla yfir mennina, kannski það sé verið að benda fingrinum til þess að réttlæta eigin neyslu? Neysla á áfengi og tóbaki er ekkert skárri en þessi efni sem voru flutt í skútunni.
Geiri (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 04:29
Vá hvað ég held að þú sért raunveruleikafirrtur elsku Geiri minn ef þú telur áfengis og tóbaksneyslu íslendinga jafn slæma og "skútumálið"
Þú ert væntanlega með mikla reynslu af örvandi og ofskynjunarefnum.
Ég er samt sammála því að auðvitað er gert of lítið úr neyslu ungmenna á bæði áfengi og tóbak,en tel vandann hins vegar ekki liggja hjá ungmennunum þar sem fullorðnir einstaklingar sjá alfarið um uppeldi á þeim.
Að versla fyrir ungmenni (undir 20 ára) áfengi eða tóbak (18 ára)
er lögbrot og ekki að ástæðulausu.
Viddi (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 08:14
Geiri minn hugsaðu nú aðeins.......þú kennir ekkert fólki að drekka........Þó að ég vilji nú ekkert vera gera lítið úr áfengi og tóbaki þá held ég að hvítu efnin séu nú mun hættulegri
Einar Bragi Bragason., 22.9.2007 kl. 13:17
Sum ólögleg efni eru skárri, sum svipuð og sum verri. Því er eitthvað annað sem stjórnar fíkniefnalöggjöfinni en skaðsemi efnanna.
1,8 milljónir manna láta lífið árlega vegna áfengisneyslu, jafn mikið og öll dauðsföll í umferðinni.
Geiri (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 14:58
Orugglega en það breytir því ekki að lögin eru svona......En það þarf að fá Íslendinginn til að fatta að Áfengið er líka hættulegt........
Einar Bragi Bragason., 22.9.2007 kl. 17:16
Annað hvort banna áfengi, koffín og tóbak eða lögleiða hin. Þó ég myndi persónulega ekki vilja algjört bann þá yrði meira vit í því en núverandi mismunun.
Geiri (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 03:46
Það er rétt athugað að ef áfengi og tóbak væri að koma á markað núna hefði það aldrei verið heimilað. En það réttlætir samt ekki að leyfa bara allri hinni drullunni að flæða yfir líka!
Það að allt sé svo fínt og flott í frakklandi er bara alls ekki rétt. Þeir eiga í stórkostlegum vandamálum á sjúkrahúsum landsins þar sem hjúkrunarfólk verður vart við fráhvörf sjúklinga í innlögn fljótlega uppúr fermingaraldri. Það eru fráhvörf vegna þessar ofur fínu léttvínsdrykkju. Vandamálið er s.s. ekkert síður til staðar, það er bara falið undir fínni hulu.
Ég hef ekki verslað fyrir börnin mín áfengi en ræði málin opinskátt við þau. Ég veit s.s. hvort og hvenær þau drekka en ég geri þeim það ekki auðveldara. Virkar fínt.
Björg Árnadóttir, 23.9.2007 kl. 11:24
Þannig að þú réttlætir lífsstílamismunun á því að það voru mistök á sínum tíma að leyfa áfengi og tóbak?
Það er alveg hægt að draga þetta til baka og banna löglegu efnin, þar að segja ef yfirvöld eru svo heimsk að þrefalda undirheimana á einu bretti.
Geiri (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.