24.9.2007 | 11:09
Gallar(Ástríkur og kó) Austurlands
Hef verið að hugsa að við Seyðfirðingar erum einskonar Gallar Austurlands,ríkið hefur hérna tekið flest allt sitt í burtu og nægir þar að nefna RARIK(þeir sem eru hérna frá RARIK þurfa leyfi frá Egilsstöðum til að skipta um ljósaperur í staurunum),Póst og Síma, Nú bankinn er bara opinn eftir hádegi.
Við Seyðfirðingar gefumst samt sem áður ekkert upp og reynum að toga í spotta til að fá eitthvað tilbaka og ég hef þá trú að það muni nú eitthvað ganga.
Egilsstaðir og Fjarðabyggð geta ekki verið endalaust í uppáhaldi hjá neyðarþjónustu stjórnmálaflokkanna.
Það skiptir nefnilega ekkert máli hvar ýmsar skrifstofur eru í nútimaþjóðfélagi.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hva...getið þið ekki bara tínt fjallagrös þarna?
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.9.2007 kl. 17:40
Hér vaxa ekki fjallagrös. Það var ekki búið að finna þau upp þegar Seyðisfjörður var í raun höfuðstaður Íslands. Hér voru gefin út nokkur landsmálablöð. Fyrsti bærinn sem var með götulýsingu og svo má lengi telja. Við erum nefnilega bær sem er að verða að safni og þá er kannski best að leyfa okkur að verða að safni. Á söfnum eru ekki týnd fjallagrös. Get it?
Jón Halldór Guðmundsson, 24.9.2007 kl. 18:09
Fjallagrös nei þau má alls ekki tína Hjörleifur er búinn að friða þau þangað til búið er að senda þau í umhverfismat.
Einar Bragi Bragason., 24.9.2007 kl. 21:14
Mér finnst reyndar Seyðisfjörður fallegasti fjörðurinn á Austurlandi, frábært að horfa niður í fjörðinn af brún Fjarðarheiðar. Og húsagerðarlistin er mögnuð og aðdáunarvert hvernig bæjaryfirvöld hafa selt þarna gömul hús (gefið) til endurnýjunar. Menning í allri sinni mynd gæti orðið ykkar stóriðja. Ég hafði mjög gaman að því að heimsækja fjörðinn þegar Muff heitin, blessuð sé minning hennar, stóð fyrir tónleikum í Bláu kirkjunni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.9.2007 kl. 23:15
Gunnar þú ert gáfaður maður......alltaf velkominn, tónleikarnir í Bláu Kirkjunni eru ekki hættir og munu vonandi aldrei hætta.
Einar Bragi Bragason., 25.9.2007 kl. 09:37
Ég man nú þá tíma þegar eina 'ríkið' á löngu svæði var nú einmitt í þínu 'Gallaþorpi', Blásríkur minn !
S.
Steingrímur Helgason, 25.9.2007 kl. 22:58
he he ó já svo var víst í den......fyrir mína tíma hér en hef heyrt ótal ríkissögur af Fjarðarheiði.
Einar Bragi Bragason., 25.9.2007 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.