25.9.2007 | 23:50
Þettar óhuggulegur sannleiki
Þekki aðeins til þessarar veiki og hún er vægast sagt erfið...
Ég hef oft spáð í hvað veldur....afhverju vilja stúlkur verða svona.....(oftast stúlkur)
Nú eru karlmenn ekki hrifnir af svona...þannig að ekki er það ástæðan eða hvað...ég bara veit ekki ????
prívat finnst mér að konur eiga að hafa kjöt á beinunum...
Er þetta kannski sjálfskaparvíti sem er skapað af kvenmönnum sjálfum?????
Var þetta til fyrir 100 árum??????
Ég hef oft spáð í hvað veldur....afhverju vilja stúlkur verða svona.....(oftast stúlkur)
Nú eru karlmenn ekki hrifnir af svona...þannig að ekki er það ástæðan eða hvað...ég bara veit ekki ????
prívat finnst mér að konur eiga að hafa kjöt á beinunum...
Er þetta kannski sjálfskaparvíti sem er skapað af kvenmönnum sjálfum?????
Var þetta til fyrir 100 árum??????
Auglýsing vekur óhug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Einar. Ég vildi bara segja þér að oft er það þannig að við vitum ekki að við erum svona. Þannig var það í mínu tilfelli, ég sá mig öðruvísi en ég var, sá mig feita og kleip í skinn og kallaði fitu. Núna þegar ég skoða myndir sé ég í alvöru hvernig ég var og hvernig ég vil ekki verða aftur...
Ein (vonandi) á leið til heilbrigðis (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 01:39
ég veit það ...og það er svo furðulegt við þennann sjúkdóm, ég varpaði þessu bara svona fram til að fá einhver viðbrögð og takk fyrir þetta svar.
Mig langar nefnilega að vita meira.
Einar Bragi Bragason., 26.9.2007 kl. 08:10
Sæll Einar.
Feminisk fræði hafa velt þessari sömu spurningu fyrir sér í langan tíma þannig að ég mæli með að þú kíkir í þann fræðiheim ef þú hefur raunverulegan áhuga á að finna svör við þessari spurningu.
Þá mæli ég með að þú verðir þér út um bókina the beauty myth (http://en.wikipedia.org/wiki/The_Beauty_Myth) en það er áhugaverð lesning um hver er líkleg rót vandans. Mæli þó með að þú lesir hana með opnum hug en ekki sem árás á karla.
gretar (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 09:10
Takk kíki á þetta
Einar Bragi Bragason., 26.9.2007 kl. 09:18
Ég held að þegar þetta kemur fram hjá unglingsstúlkum þá sé stundum um að ræða kall á athygli, stundum vegna vanlíðunar. Að minnsta kosti þekki ég 2 dæmi um slíkt að unglingsstelpur sveltu sig en hættu því þegar þær fengu þá athygli og hlýju sem þær vantaði. Við gleymum því nefnilega oft að börnin okkar eru börn þó það sé búið að ferma þau. Það þarf áfram að veita þeim stuðning, staðfestu og athygli. Það finnst mér alla vega.
Björg Árnadóttir, 26.9.2007 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.