Börn eru yndisleg

Var að koma frá því að kenna yngstu krökkunum í Tónlistarskólanum í Leikskólanum(förum 1 sinni í viku út í leikskóla og erum með svokallað tónföndur)

Þessi börn eru hreint út sagt mögnuð og móttökurnar sem maður fær.....maður er bara eins og stjarna.....maður er knúsaður í bak og fyrir bæði þegar að maður kemur og fer.

í dag spjölluðum við aðeins um dýrin í Hálsaskógi með tiheyrandi söng.....skoðuðum skrýtin hljóðfæri í bók,myndir úr óperum ofl.......og ég var með smá kynningu á saxófóninum og vitnaði oft í Lisu Simpson.
Tek annað hljóðfæri með næst.

Einnig var ég að reyna fá þau til að skilja að fólki td í afríku finnst okkar tónlist skrýtin alveg eins og okkur þætti oft tónlist frá útlöndum furðuleg......sem sagt var að reyna eyða fordómum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þAÐ SEGIR þú satt minn kæri, þau eru hreint frábær, hreinskilin, heiðarleg og einlæg.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 19:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband