Bassasnillingar

Jćja ţá er komiđ ađ bassaleikurum...
Eiđur Arnars,Halli Ţorsteins,Tommi Tomm,Jói Ásmunds,Einar Sig,Árni Scheving,Páll E.Pálsson,Gunni Hrafns,Jón Rafns,Biggi Braga,Jakob Magnússon og örugglega fl. eru allt úrvals bassaleikarar sem ég hef spilađ međ....

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Ţú gleymir Vidda og Steinari

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 27.9.2007 kl. 23:17

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Jamm rétt er ţađ Viddi og Steinar,Siggi Von,Jón Arngríms,Friđjón, Bjössi Hall,Pálmi Gunnars, Ágúst Ármann,Jón Ólafs,Hallberg Svavars, Gunni Guđjóns og enn og aftur örugglega fleiri.

Einar Bragi Bragason., 28.9.2007 kl. 00:02

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

gdamn, spilađir ţú međ Basso Erectus ?

Steingrímur Helgason, 28.9.2007 kl. 00:23

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

He he og ha hver er Basso Erectus

Einar Bragi Bragason., 28.9.2007 kl. 00:26

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Árni Egilson.

Sá langbestasti.  Heitt loft á G streng kenndi mér ađ hugsa um hvađ ég var ađ pćla.

Steingrímur Helgason, 28.9.2007 kl. 01:04

6 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

ok he he

Einar Bragi Bragason., 28.9.2007 kl. 01:14

7 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Er ekki bassaspil óttalegt dútl? Fyrir stirđbusana?

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.9.2007 kl. 03:52

8 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

ţađ held ég varla...en ţađ eru til flottir ţumlar.........samanber Mark KIng Level 42

Einar Bragi Bragason., 28.9.2007 kl. 08:23

9 Smámynd: Hannes Heimir Friđbjörnsson

Mér finnst Bergur Geirsson besti bassaleikari á Íslandi. En ţađ er nú bara mín skođun!! ÁFRAM LEEDS!

Hannes Heimir Friđbjörnsson, 28.9.2007 kl. 09:23

10 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já ţarna vantađi ađ sjálfsögđu Berg...og já áfram Leeds

Einar Bragi Bragason., 28.9.2007 kl. 09:41

11 identicon

Jón Skuggi? Hefur ţú spilađ međ honum?

Hertoginn á Bjarti NK (IP-tala skráđ) 28.9.2007 kl. 17:29

12 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já Jón Skuggi jú minnir ađ okkar leiđir hafa legiđ saman hann er töff

Einar Bragi Bragason., 28.9.2007 kl. 21:10

13 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Jón Skuggi er ađ kenna syni mínum á gítar

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.9.2007 kl. 23:29

14 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Skugginn er eđal mađur sonur ţinn er heppinn

Einar Bragi Bragason., 29.9.2007 kl. 00:05

15 Smámynd: Steingrímur Helgason

Áddni Bergur ?

Já, jú, já já.

"Lessions in love" var mörgum "lćrdómur í pentatónískum bassagangi..."

Steingrímur Helgason, 29.9.2007 kl. 00:58

16 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já Mark KIng er Kóngur ţumaputtans...En ađ sjálfsögđu vantađi líka Jón Bassa og Gunnar Bernburg

Einar Bragi Bragason., 29.9.2007 kl. 01:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 222378

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband