4.10.2007 | 15:49
Prumpa konur????????
Oft er ég skammaður fyrir að prumpa á almannafæri..tja kannski ekki oft en það hefur komið fyrir... Þá fer maður að spá hvort að konur prumpi ekkert.....ég hef alveg ótrúlega sjaldan heyrt konur prumpa..... Kannski fara konur alltaf saman á WC til að prumpa......þær fara jú oft í hópum á klósett td á veitingahúsum...... Ok þetta er náttúrulega algjört rugl......en samt... maður hefur verið í góðra vina hópi með félögum þegar að einhver lætur allt gossa og segir svo djöf. var þetta gott.



Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
heidathord
-
lindalea
-
totally
-
lehamzdr
-
meistarinn
-
bjorgarna
-
gthg
-
martasmarta
-
erla1001
-
nanna
-
estro
-
braxi
-
eythora
-
steingerdur
-
stebbifr
-
ragnhildur
-
gummigisla
-
sax
-
lindabj
-
emilssonw
-
vilborgo
-
baddahall
-
smakokur
-
kjarvald
-
bbking
-
haukurn
-
ranka
-
herdis
-
alla
-
730bolungarvik
-
vga
-
jonkjartan
-
garun
-
trukona
-
ingvarvalgeirs
-
biggibraga
-
aslaugh
-
jax
-
benna
-
blekpenni
-
snorris
-
mafia
-
start
-
hallibjarna
-
jonhalldor
-
strakamamman
-
isdrottningin
-
gbo
-
stormadis
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
hjaltig
-
gummisteingrims
-
evathor
-
gudrunfanney1
-
lara
-
laufeywaage
-
ringarinn
-
markusth
-
storibjor
-
hallarut
-
gammur
-
olinathorv
-
sirarnar
-
manzana
-
eysteinn-thor
-
gretaulfs
-
fanney
-
maggaelin
-
arnthorhelgason
-
730
-
kalli33
-
klaralitla
-
mymusic
-
esv
-
gisliblondal
-
hemba
-
earlyragtime
-
gretarorvars
-
sigurlauganna
-
gudni-is
-
joninaros
-
jahernamig
-
ellasprella
-
gydabjork
-
valsarinn
-
thorasig
-
palmig
-
gudjonbergmann
-
hognihilm64
-
lostintime
-
plotubudin
-
svala-svala
-
judas
-
kjarrip
-
jara
-
gudnim
-
dianadv
-
arnaeinars
-
asgeirpall
-
saethorhelgi
-
lydurarnason
-
steinunnolina
-
bryn-dis
-
listasumar
-
gullihelga
-
eddabjo
-
raggipalli
-
addamaria
-
pegre
-
chinagirl
-
sign
-
bjork
-
gisligislason
-
stormsker
-
almaogfreyja
-
glamor
-
annapanna77
-
blues
-
sverrir
-
rannug
-
hugs
-
bulgaria
-
kolgrima
-
th
-
alit
-
krissa1
-
gudnyruth
-
kafteinninn
-
johannavala
-
viddy
-
fridrikomar
-
ketilas08
-
skordalsbrynja
-
fjolahrafnkels
-
birtabeib
-
asdisran
-
tru
-
ausa
-
margretsverris
-
bergthora
-
vefritid
-
ragnargeir
-
siggasin
-
helgadora
-
tobbitenor
-
ingabesta
-
rosabla
-
annriki
-
audbergur
-
lady
-
ynnej
-
amotisol
-
siggagudna
-
kisabella
-
steinibriem
-
himmalingur
-
gellarinn
-
nkosi
-
agny
-
berglindnanna
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
daxarinn
-
eddaagn
-
gudrunkatrin
-
topplistinn
-
skytta
-
gunnarpalsson
-
konniiceman
-
skessa
-
hreinsamviska
-
mrsblues
-
little-miss-silly
-
irisholm
-
jea
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
mal214
-
omarragnarsson
-
fjardarheidi
-
sifjan
-
stjornlagathing
-
kristjani
-
rocco22
-
totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú hlýtur nú að vita að konur gera aldrei númer 2, ALDREI! Þær gera varla nr. 1, eiginlega gera þær bara nr. 0,5.............
Díta (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 16:39
hahahahhahaha,,,,,, skemmtileg pæling hjá þér. þar sem ég er gömul hverfis-vinkona þín skal ég leiða þig í allan sannleikann. Við prumpum líka, gerum það kannski aðeins hljóðlegra en þið í fjölmenni. Ég skal segja þér leyndarmál,
ég prumpa hrikalega mikið þegar ég er heima við, með fínum hávaða
, gef mínum manni ekkert eftir. Enda hvað er gott að vera uppfullur af lofti og láta sér líða illa, það er bara sjálfspíning. 
Annars held ég það misjafnt hve mikið fólk prumpar, mér skilst að þetta liggi í ættinni hjá mér
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 17:52
Góð pæling. Góð pæling. Maðurinn á myndinni er hanna ð setja upp prumpvara, eða er þetta kannski blásturshljóðfæri?
Jón Halldór Guðmundsson, 4.10.2007 kl. 18:21
Konur prumpa. Það er staðreynd. En þær reyna bara að velja stað og stund og láta fara aðeins minna fyrir því en sumir...... herramenn
Björg Árnadóttir, 4.10.2007 kl. 19:25
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.10.2007 kl. 23:34
það eru alltaf svo sætar konur í kringum þig Gunnar
Einar Bragi Bragason., 4.10.2007 kl. 23:56
Ekki veit ég hvaða hljóðfæri þetta er en kannski eitthvað skylt Viggófóni(Viggóbækurnar) eða Þvaglútu sem að Þorsteinn vinur minn Trommuleikari í Stjórninni var alltaf að fantasera með þegar að hann var í glasi......en auk þess vorum við oft að finna upp á algjörlega vonlausum fyrirtækjum eins of sérverslun með Fagottvörur á Borðeyri....
Einar Bragi Bragason., 5.10.2007 kl. 00:00
Ég veit að konur prumpa ekki........og er hissa á því að menn skuli ekki vita það. Þessar fullyrðingar kvennanna hérna um að þær prumpi er bara þessi typiska löngun þeirra til að vera eins og menn.
Júdas, 13.10.2007 kl. 01:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.