4.10.2007 | 23:19
Furðudýr á heimilinu.
það hafa stundum komið furðufuglar á heimilið í orðsins fyllstu merkingu Branduglan flaug á hjólhýsi við Mývatn og var flutt hálf vönkuð af ferðafólki til Egilsstaða, þar var ákveðið í að ath hvort hún myndi braggast,það tók lengri tíma heldur en áætlað var og tók ég hana heim og var með hana í bílskúrnum hjá mér....eftir að hafa skotið nokkra máva í mat handa henni og 7 dögum seinna var svo farið með hana aftur á heimaslóðir við Mývatn og henni sleppt....og þar flaug hún og held ég að allt hafi gengið vel hjá henni eftir það......
Þrösturinn varð næstum undir bílnum hjá mér í sumar en eftir að Elísa Björt var búin að róta til í garðinum hjá okkur í nokkra daga og fæða hann á möðkum slepptum við honum og virðist sem að sú saga hafi líka endað vel.(en garðurinn er enþá að jafna sig)
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
heidathord
-
lindalea
-
totally
-
lehamzdr
-
meistarinn
-
bjorgarna
-
gthg
-
martasmarta
-
erla1001
-
nanna
-
estro
-
braxi
-
eythora
-
steingerdur
-
stebbifr
-
ragnhildur
-
gummigisla
-
sax
-
lindabj
-
emilssonw
-
vilborgo
-
baddahall
-
smakokur
-
kjarvald
-
bbking
-
haukurn
-
ranka
-
herdis
-
alla
-
730bolungarvik
-
vga
-
jonkjartan
-
garun
-
trukona
-
ingvarvalgeirs
-
biggibraga
-
aslaugh
-
jax
-
benna
-
blekpenni
-
snorris
-
mafia
-
start
-
hallibjarna
-
jonhalldor
-
strakamamman
-
isdrottningin
-
gbo
-
stormadis
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
hjaltig
-
gummisteingrims
-
evathor
-
gudrunfanney1
-
lara
-
laufeywaage
-
ringarinn
-
markusth
-
storibjor
-
hallarut
-
gammur
-
olinathorv
-
sirarnar
-
manzana
-
eysteinn-thor
-
gretaulfs
-
fanney
-
maggaelin
-
arnthorhelgason
-
730
-
kalli33
-
klaralitla
-
mymusic
-
esv
-
gisliblondal
-
hemba
-
earlyragtime
-
gretarorvars
-
sigurlauganna
-
gudni-is
-
joninaros
-
jahernamig
-
ellasprella
-
gydabjork
-
valsarinn
-
thorasig
-
palmig
-
gudjonbergmann
-
hognihilm64
-
lostintime
-
plotubudin
-
svala-svala
-
judas
-
kjarrip
-
jara
-
gudnim
-
dianadv
-
arnaeinars
-
asgeirpall
-
saethorhelgi
-
lydurarnason
-
steinunnolina
-
bryn-dis
-
listasumar
-
gullihelga
-
eddabjo
-
raggipalli
-
addamaria
-
pegre
-
chinagirl
-
sign
-
bjork
-
gisligislason
-
stormsker
-
almaogfreyja
-
glamor
-
annapanna77
-
blues
-
sverrir
-
rannug
-
hugs
-
bulgaria
-
kolgrima
-
th
-
alit
-
krissa1
-
gudnyruth
-
kafteinninn
-
johannavala
-
viddy
-
fridrikomar
-
ketilas08
-
skordalsbrynja
-
fjolahrafnkels
-
birtabeib
-
asdisran
-
tru
-
ausa
-
margretsverris
-
bergthora
-
vefritid
-
ragnargeir
-
siggasin
-
helgadora
-
tobbitenor
-
ingabesta
-
rosabla
-
annriki
-
audbergur
-
lady
-
ynnej
-
amotisol
-
siggagudna
-
kisabella
-
steinibriem
-
himmalingur
-
gellarinn
-
nkosi
-
agny
-
berglindnanna
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
daxarinn
-
eddaagn
-
gudrunkatrin
-
topplistinn
-
skytta
-
gunnarpalsson
-
konniiceman
-
skessa
-
hreinsamviska
-
mrsblues
-
little-miss-silly
-
irisholm
-
jea
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
mal214
-
omarragnarsson
-
fjardarheidi
-
sifjan
-
stjornlagathing
-
kristjani
-
rocco22
-
totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þekki þetta með ágætum.
Hef hýst dýrin stór og smá. En bara smá...
Eftirminnilegast var þegar ég var á næturvakt í fiskeldi vestur á fjörðum; sömu nótt og snjóflóð féllu vestra; 1995. Aftakaveður og fór mikið ferða minna utandyra á fjórum fótum vegna skyggnis, ófærðar og metra á sekúndu.
Viti menn, í stórrhríðinni sá ég falla af himnum ofan fugl í ljósgeisla frá kösturum sem þarna voru. Hávellu.
Púff... Hávellan fór á bólakaf í snjó - náði henni og setti í hlýjuna á náðhús stöðvarinnar, enda ekki hundi út sigandi (minn hundur var heima hjá konunni undir teppi með uppáhalds bangsann sinn...).
Undir morgun var hún hin hressasta, búin að skíta bókstaflega frá gólfi upp í loft...
Var sleppt með viðhöfn fyrir 10 daginn eftir.
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 5.10.2007 kl. 00:37
Flottar fuglarmyndir hjá þér Einar.
Og Bragi. Þetta hefur verið skynug skepna hávella að vita til hverra þarfa náðhús er!
Jón Halldór Guðmundsson, 5.10.2007 kl. 21:50
danke fellow Leedsari
Einar Bragi Bragason., 5.10.2007 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.