Athugasemdir

1 identicon

Ég sá í Mogganum að þú ert búinn að fá vonda plötudóminn sem þú varst að bíða eftir, þannig að það ætti að vera þungu fargi af þér létt...

Björn Jónsson (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 22:07

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Ó já þetta var nákvæmlega eins og ég bjóst við he he.......Er að sjálfsögðu ekkert sáttur við það en .......svona er lífið .....Ég er mjög ánægður með útkomuna og diskurinn fengið fína dóma frá tónlistarmönnum sem og öðrum....meðal annars heyrði ég Í Finnboga Marinós um daginn en hann er svona gamall poppfíkill(skrifaði í den í blöðin,,,og var á Útvarpsstöðvum)

en hann vill meina að lagið Móðir Jörð sé eitt af betri lögum Íslandssögunnar.......Mér þykir vænt um það hjá honum.

Einar Bragi Bragason., 10.10.2007 kl. 22:49

3 Smámynd: Björg Árnadóttir

Sofía hefur litið út svona eins og hún gerir í dag frá því löngu áður en við tvö hættum að nota bleyju. Ég sé nokkra möguleika í stöðunni: Það er svona hollt fyrir útlitið að búa með sér miklu eldri manni, það er eitthvað rosalega yngjandi í loftinu á ítalíu eða.... hún þekkir einhvern flinkan lækni?

Björg Árnadóttir, 10.10.2007 kl. 23:11

4 identicon

Finnbogi vinur minn veit sínu viti, enda er hreina loftið hérna á Akureyri svo gott fyrir vitsmunina KV B.

Björn Jónsson (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 16:27

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

He he kannski er það loftið

Einar Bragi Bragason., 11.10.2007 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband