14.10.2007 | 13:55
Evróvision í gćr...ţoli ekki mćm...íslenska já takk
Rétt náđi ađ hlusta á lögin á hlaupum í gćr......
Dr Gunni og Heiđa eru góđ í ađ gera lög fyrir barnatíma....er ekki alveg ađ fatta ţau í Eurovision.
Svala gerir fín lög og mér fannst lagiđ hennar gott....og ţessi söngvari kom mér verulega á óvart....sérstaklega blandađist rödd hans og Ernu Hrannar (bakrödd) flott saman í viđlögum.
En ekki enska texta takk ....
Pálmi G(alltaf flottur) söng síđan fínann blús eftir Magga Eiríks......en hvar var öll blásarasveit lagsins......ég ţoli ekki svona mćm .....ţađ er alltaf veriđ ađ hafa fólk af fífli međ svona hlutum....
Eitt í viđbót...Söngvakeppnin er ţekkt fyrir gleđi,prjál og glamor.......hvar er hún???????????
Hljómsveitin er eins og hún sé ađ spila á bókasafni.
Um bloggiđ
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góđir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 222378
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg gjörsamlega sammála ţér međ Gunna og Heiđu. Lögin er svo sem alltí lagi en textarnir eiga heima í stundinni okkar.
Syrrý (IP-tala skráđ) 14.10.2007 kl. 14:57
Mér fannst ţátturinn í gćr margfalt betri en ţátturinn fyrir viku. Innslögin hjá Sigurjóni og Jóni, og viđtaliđ frá Árna Beinteini voru til ađ gefa ţessu miklu meiri vídd.
Svo verđ á ađ segja ađ lögin voru miklu betri en ţau sem voru fyrir viku. Lagiđ hans Doktors Gunna var ó flottu lagi. Lagiđ hennar Svölu er alger perla og ég get ekki séđ annađ en ađ fólkiđ sem kaus lag Magnúsar Eiríkssonar hafi upp til hópa veriđ nýkomi' úr međferđ og búiđ ađ panta leigubíl upp á Broadway. Hins vegar lenti Ţorvaldur Bjarni í ţví ađ tala lagiđ hennar Svölu niđur ţegar hann tjáđi sig um ađ hún ćtti bara ađ semja fjörug lög. Sennilega óvart, en virkađi örugglega illa fyrir lagiđ
Scandal!
Jón Halldór Guđmundsson, 14.10.2007 kl. 15:01
Ţátturinn í heild var betri en fyrir viku. En ég stend mig ađ ţví ađ bíđa eftir ađ lögin komi svo ég geti fariđ ađ gera eitthvađ annađ. Sammála Einari međ lagiđ hennar Svölu, kom á óvart, sérstaklega ţessi söngvari! Hvađan kom hann eiginlega?? Mannakorn eru og verđa alltaf Mannakorn, fín lög sem slík en ekki endilega keppnis.....
Björg Árnadóttir, 14.10.2007 kl. 15:23
Ţetta er ágćtis sjónvapsefni. Sammála Einar! Ţoli ekki mćm og enska texta.
Guđmundur Rafnkell Gíslason, 14.10.2007 kl. 18:14
mćm? .... ég er sátt viđ sigurlagiđ, af ţessum ţrem sem í bođi voru.
Heiđa Ţórđar, 14.10.2007 kl. 18:40
Heiđa Mćm er ţegar ađ menn ţykjast spila og jafnvel á önnur hljóđfćri
Einar Bragi Bragason., 14.10.2007 kl. 21:07
Hvar hef ég veriđ síđustu vikur... hef misst algjörlega af ţessu. Humm ekki gott!
Linda Lea Bogadóttir, 14.10.2007 kl. 22:20
Sammála ţessu međ mćmiđ. Alveg glatađ. Í laginu hans Gunna var ţessi flotti bakradda kór en ţađ var bara ein bakraddasöngkona á sviđinu. Magnađ alveg
Matti sax, 14.10.2007 kl. 23:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.