Menntaskóla óvissuball.

Ţađ er kannski rétt ađ blogga ađeins um ţađ ađ hér fyrir austan var óvissuball hjá ME haldiđ á föstudagskvöldiđ upp í Jökuldal.


Lögreglan var međ mikinn viđbúnađ og hellti niđur miklu magni af áfengi auk ţess sem ađ hún hringdi í foreldra ölvađra barna og lét sćkja ţau.

Einnig voru margir sektađir fyrir ađ gera ţarfir sínar á hús og bíla.

Foreldrafélag ME var á stađnum og var börnum og lögreglu til ađstođar.

Ástćđan fyrir ţessu bloggi ........jú ţetta er líklega í fyrsta skipti sem tekiđ er svona fast á ţessum málum  hér eystra og kannski komin tími til.

Persónulega er ég ánćgđur međ ađ Foreldrafélagiđ og lögreglan hafi náđ ađ vinna svona saman.

Tökum nú á ţessum  málum um land allt er ekki kominn tími til ađ torg, bćir,Veitingastađir og Félagsheimili ţurfi ekki ađ líta út eins og vígvöllur eftir svokallađar skemmtanir.

 alcohol-free

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björg Árnadóttir

Hver man ekki eftir ţví ţegar Festi og önnur álíka félagsheimili voru nánast rústir einar eftir skólaböll? Ţetta hefur nú skánađ mikiđ síđan en betur má ef duga skal. Ég hef ţá reglu ađ ef eitthvađ er bannađ, ţá er ţađ bannađ! Áfengisneysla er bönnuđ innan 20 ára og ţá á ađ taka á henni. Svona er ég nú púkó!

Björg Árnadóttir, 15.10.2007 kl. 11:42

2 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Mér finnast ţessar fréttir hreint ótrúlegar. Kannski er bara veriđ ađ búa til líflegar umrćđur til ađ hvíla okkur á sannleiksleitandanum mikla,  honum Villa gamla og góđa borgarstjóra. 

En ljótt er af menntaskólanemar og gestir ţeirra voru ađ gera ţarfir sínar á hús og bíla.    Ótrúlegt.

En gott mál ef ţessari menningu er sýnd viđspyrna af hálfu lögreglu og foreldra. 

Jón Halldór Guđmundsson, 15.10.2007 kl. 22:46

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Dóttir mín tćpl. 17 ára var á ţessu balli. Hún minntist ekkert á ţessa hluti. Ţađ veldur mér áhyggjum  Ţegar börnin manns eru inni hjá sér ađ leika sér og ekki heyrist múkk í ţeim, ţá eru ţau stundum ađ gera eitthvađ sem ţau vilja ekki ađ mađur viti af  Ţetta ţekkja flestir foreldrar.

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.10.2007 kl. 02:23

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já rétt er ţađ ....en svo voru líka börn ţarna bara í fínum fíling og til fyrirmyndar.....En ţađ var tekiđ vel á hlutunum ţarna.

Einar Bragi Bragason., 17.10.2007 kl. 09:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband