15.10.2007 | 12:49
Tökum að okkur að kenna Sunnlendingum að keyra utan þéttbýlis
Þetta gæti verið fín mótvægis aðgerð ekki satt..........
Gæti heitið svona fínu nafni eins og .....símenntunarnámskeið í vetrar og malarvega akstri fólksbifreiða utan þéttbýlis ......
Prófið gæti síðan verið akstur fram og til baka yfir Fjarðarheiði...
Gæti heitið svona fínu nafni eins og .....símenntunarnámskeið í vetrar og malarvega akstri fólksbifreiða utan þéttbýlis ......
Prófið gæti síðan verið akstur fram og til baka yfir Fjarðarheiði...
Bílvelta á Hellisheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kemur það ekki fram í fréttinni á ökumaðurinn var erlendur ferðamaður...teljast "utanbæjar" menn orðið erlendir ferðamenn.
Fyrrverandi Sunnlendingu (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 13:03
hehehhehehehee.... margt vitlausara en þetta. Annars er titillinn á námskeiðinu ekki nærri, nærri nógu langur og flottur!
Björg Árnadóttir, 15.10.2007 kl. 13:45
Tökum að okkur að kenna Sunnlendingum að keyra utan þéttbýlis og reykvíkingum innan??
Þórir (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 13:52
ok laga það ............og fyrrverandi sunnlendingur það skiptir engu, það má aldrei koma snjór eða smá hálka þá er allt stopp á Suðurlandinu.........einn dag í fyrravetur snjóaði pínu í Reykjavík og menn komust lítið áfram í umferðinni......ég var að spila í Reykjavík þessa helgi og var á litlum Yaris og komst alveg minna leiða.......Var sjálfur tekinn í gegn í vetrar asktri þegar ég flutti hingað austur.
Einar Bragi Bragason., 15.10.2007 kl. 13:54
Góður punktur Þórir......og svo mætti bæta við , kenna Austfirðingum að nota stefnuljós
Einar Bragi Bragason., 15.10.2007 kl. 14:04
Og hvað? Viltu fá orðu fyrir þetta Einar Bragi djöfulsins ræfill? Ótrúlegt að þú skulir vera með bílpróf, þú sem kannt ekki einu sinni að lesa!
hahahaha (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 14:05
Er ekki verið að teygja hugtakið The Global Village ansi langt þegar erlendir ferðamenn eru farnir að teljast utanbæjarmenn hér?
Steingerður Steinarsdóttir, 15.10.2007 kl. 14:21
Voðalega getur fólk verið þröngsýnt ......notaði bara þetta þar sem að það er búið að rigna yfir mann í fréttatímum fjölmiðla í dag að það sé hálka fyrir ofan gömlu kaffistofuna......og fólk er búið að vera í vandræðum við akstur á þessum slóðum......en að sjálfsögðu eru erlendir ferðamenn utanbæjarmenn ....ekki satt.............það ná nú ekki gleyma húmornum.
Einar Bragi Bragason., 15.10.2007 kl. 14:34
Ósköp eru sumir geðstirðir svona í byrjun viku! Án gríns þá má bæta kennslu í vetrarakstri hjá meirihluta þjóðarinnar. Og þetta með skort á stefnuljósanotkun er sko ekki sér austfirskt einkenni - það er landlægt!
Björg Árnadóttir, 15.10.2007 kl. 14:44
Ja það er örugglega rétt hjá þér Anna........ en ég held að aðal málið sé að aka eftir aðstæðum og guð minn góður það er oft ekki gert á þessum stað eða á Hellisheiðinni.....hef oft lent í því að ég sé að aka þarna....já á að mér finnst eins hratt og öruggt er en á sama tíma taka menn fram úr mér á sama hraða og þeir væru að aka að sumarlagi.
Einar Bragi Bragason., 15.10.2007 kl. 14:53
ojojoj... Og hversu margir helduru að myndu skrá sig á svona námskeið : Kennsla í vetrar og malarvegaakstri ????
Við erum jú öll frábærustu ökumennirnir .
Ágætishugmynd samt sem áður
Ester Júlía, 15.10.2007 kl. 15:20
JÆJA EINAR MINN NÚ ÞYKIR MÉR ÞÚ VERA BÚINN AÐ GERA Í ÞIG
ANNARS ER ÞETTA AUÐVITAÐ ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM AÐ ÞEGAR BORGARBÚAR FARA Á RÚNTINN OG ÞAÐ KEMUR SEM HÁLKA OG EÐA ÞAÐ SEM VIÐ (EINAR)SVEITAMENNIRNIR KÖLLUM FJÚK ÞÁ ERU FRÉTTAMENN KOMNIR ÚTÍ KANT MEÐ VÉLARNAR TIL ÞESS AÐ SEIGA FRÁ STÓRHRÍÐINNI SEM GEKK YFIR SUNNANVERT LANDIÐ Í "DAG" (GEKK YFIR Á 1/2TÍMA)
ÉG HEF ALDREI SKILIÐ SVONA LAGAÐ OG HVAÐ ÞÁ AÐ MENN REYNI EKKI AÐ HAGA AKSTRI EFTIR AÐSTÆÐUM.
ÉG HEF VERIÐ TIL MARGRA ÁRA MIKILL TALSMAÐUR ÞESS AÐ TVÖFALDA SUÐURLANDSVEGINN ENDA EK ÉG HANN DAGLEGA TIL VINNU OG HEF GERT Í EIN 18ÁR.
Vignir Arnarson, 15.10.2007 kl. 15:34
Það má örugglega tvöfalda þennan veg ef að peningar finnast í það ......en er samt sem áður á þeirri skoðun að það eigi fyrst að td klára hringveginn og að rjúfa einangraðar byggðir...Náði þessu nú ekki með að gera í mig....Það var nú ekki lítið hlegið af mér fyrst hérna fyrir austan þegar að ég var að festa mig út um allt......he he he ....
Fylgist með blogginu þínu og sé að þú ert ansi skotfastur sem er gott.
Ertu ennþá á Amerískum köggum he he.
Einar Bragi Bragason., 15.10.2007 kl. 15:48
Nei nei usa kaggarnir eru bara minningin ein og sennilega best að hafa það þannig,er löngu hættur að nenna að vera með skítuga puttana á hverjum degi í viðgerðum.
þú séð hvernig ég ek inná bjogginu mínu.
Vignir Arnarson, 15.10.2007 kl. 17:04
BLOGGINU átti þetta að vera
Vignir Arnarson, 15.10.2007 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.