Steinhöggvarinn eftir Camillu Lackberg

camillaEr bókin sem ég er að lesa þessa daga....á dönsku, ég er nefnilega einn af þeim sem get ekki beðið eftir að þær komi út á Íslensku........er kominn á blaðsíðu 237 og þetta er hörku góð bók.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

ha ég las ísprinsessuna á nokkrum dögum og fannst hún fjandi góð....en svo bíður ein á borðinu hjá mér sem heitir mænd som hader kvinder og er víst söluhæsta bókin í danmörku

Einar Bragi Bragason., 27.10.2007 kl. 01:42

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

flott takk fyrir..eru þær ekki fínar

Einar Bragi Bragason., 27.10.2007 kl. 02:01

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Værir þú ekkert til í að vera með í Leshringnum hérna á blogginu?   

Marta B Helgadóttir, 27.10.2007 kl. 12:30

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

hvernig virkar það....örugglega

Einar Bragi Bragason., 27.10.2007 kl. 12:34

5 identicon

Var einmitt að ljúka við "Män som hatar kvinnor" á frummálinu og þetta er ein allra besta bók sem ég hef lesið. Get ekki beðið eftir að byrja á "Flickan som lekte med elden".

Ásgeir (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 18:02

6 identicon

Sá hérna annarstaðar á blogginu að þú ferðast mikið í bílnum um helgar. Augu mín og eyru voru að opnast fyrir hljóðbókum, sem ég hef alltaf verið mjög skeptískur gagnvart. Hélt lengi að þær væru fyrir ólæsa, en er nú kominn á aðra skoðun. Ég á nefnilega allar þrjár bækur Stig Larssons sem hljóðbækur, en upplesarinn er Reine Brynolfsson sem er sá hinn sami og lék aðalhlutverkið í kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar "Í skugga hrafnsins".

Á leið heim með lest á fimmtudaginn prófaði ég að leggja frá mér bókina og hlusta á hana í staðinn og barbabrella þetta var bara eins og útvarpsleikrit (eða næstum því). Mæli með þessum hljóðbókum þó mér finnist líka gott að setjast niður með bók í hönd :)

Ásgeir (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 18:12

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Sæll.  Hér  er hlekkur inn á uppl um Leshringinn. 

Ef þú flettir færslunum mínum undir flokknum bækur  þá sérðu það sem hópurinn hefur verið að taka fyrir á haustinu. Það er ca 1 sunnudag í mánuði sem við tökum spjalldag á síðunni minni og tökum fyrir einhverja eina bók sem við höfum valið fyrirfram og sem allir eiga þá að vera búnir að lesa. Það eru engar kvaðir, fólk er með þegar og ef það hentar hverju sinni. 

Á næstu dögum er kominn tími á að velja bókatitla að nýju. Ég get sent þér email ef þú vilt fylgjast með svo þú þurfir ekki að fylgjast endilega með síðunni minni. Sendu mér þá bara netfangið þitt á  martahelga@gmail.com  

Marta B Helgadóttir, 28.10.2007 kl. 00:53

8 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Öfunda þig af´því að geta notið hennar á dönsku. Sjálf neyðist ég til að bíða eftir þýðingunni.

Steingerður Steinarsdóttir, 29.10.2007 kl. 12:55

9 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Það er ekkert mál að lesa bækur á dönsku......bara að byrja

Einar Bragi Bragason., 30.10.2007 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 222112

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband