7.11.2007 | 23:34
Ef konur réðu öllu?????
Stundum dett ég niður í stórskrítnar pælingar...eins og í kvöld .......í baði.
Ef að allir konungar og stríðsherrar fortíðarinnar hefðu verið kvenmenn.......hefðu öll þessi stríð og allar þessar hörmungar sem gengið hafa yfir þessa plánetu skeð.......Tja og ef að guð er svo kona eftir allt saman....
Ég held að konur séu oftast betri í stjórn heldur en karlpeningurinn.......að vísu þarf að vera karl einhversstaðar í nánd en í heild jú þá held ég það.......
Að vísu hafa verið til kolbrjálaðar konur í sögunni eins og Kleópatra og hún Isabella(hét hún það ekki).
En ef við hugsum síðustu 100 ára....þá á ég bágt með að sjá kvenkyns Hitler eða Stalin eða Bush ég held að konur getir ekki verið svona grimmar......eða hvað.....
Kannski er þetta allt bara rugl þar sem ég er að les bók sem heitir mænd som hader kvinder.
En konur eru líka menn....ekki satt.............Eru þá ekki menn konur???????
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 222379
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrðu Saxi, ár og dagur frá því ég komst að þeirri niðurstöðu, að konur ættu að fara að taka yfir skútuna! Þetta "Miðaldrakallamoð" var alveg að fara með mann á "Dóra-Dabba" að því er virtist endalausa tímabilinu!
Mér finnst þetta að mörgu leiti skárra núna í þjóðstjórninni, en almennt í áhrifastöðum bráðvantar fleiri konur!
Magnús Geir Guðmundsson, 7.11.2007 kl. 23:46
En ég heyri, að þín elskulega hefur heimtað að þú færir í bað í kvöld haha!
Og hennar vilji er náttlega lög!?
Magnús Geir Guðmundsson, 7.11.2007 kl. 23:47
ég er bað sjúklingur og þar les ég í ró og næði he he
Einar Bragi Bragason., 7.11.2007 kl. 23:48
Ég held að almennt takist lang best til þar sem bæði kynin vinna saman að hlutunum .
Hið kvenlega þarf ekki að vera eitthvað mjög mjúkt og tilfinninganæmt. Konur geta alveg tamið með sér ákveðni, en gallinn við sumt kvenfólk að það verður uppfullt að einhverjum ofboðslegum rembingi og getur ekki tekið tillit til aðstæðna. Þetta er náttúrulega öryggisleysi, eða eithvað.
Valdamiklar og farsælar konur eru auðvitað margar, eins og Nancy Reagan, sem var sennilega ástæðan fyrir því að karlinn hennar gat verið forseti. Mjög mikil mannkosta kona.
Og ein kona sem var auðvitað eins og hver önnur karlremba og ætti því ekki að teljast til kvenna er Margret Thatcher.
Sem minnir mig á söguna um manninn á verkstæðinu.
Kona ein kom með VW (Einar Bragi á svoleiðis) bjöllu á verkstæði. Hún bað um að púströrið yrði lagað. En þetta mátti ekkert kosta og þó að henni væri sagt að það þyrfti að skipta um hluta af rörinu, því þetta var alveg ryðbrunnið, hélt hún vð sinn kleip. Bara að sjóða þetta og gera við bílinn minn ódýrt, þetta voru fyrirmælin.
Nú, þetta var gert á verkstæðinu og seinna um daginn kom hún og borgaði einhverjar 500 krónur og fór svo akandi sína leið. En ekki leið á löngu áður en hún kom til baka. Hún kom sótill upp á kontór hjá verkstæðisformanninum og sagði að þessi viðgerð hefði ekkert dugað. Púströrið væri strax bilað á ný og hún nýkomin af verkstæðinu hjá honum. Hverslags vinnubrögð eru hjá ykkur? spurði hún og horfði illilega á Ástvald. Ástvaldur gat nú ekki annað en bent aumingja konunni á að hún hefði viljað fá gert við þetta á þennan einfaldasta máta og þetta væri það sem hún hefði sjálf ákveðið að taka áhættuna af. Konan stoppaði við og brá nú. Heldur vandræðaleg sagði hún; það er aldeilis uppi á þér typpið! Var það eina sem henni datt í hug.
Nei, sagði Ástvaldur. Það er það sko ekki og allra síst þegar ég sé kerlingu eins og þig!
Jón Halldór Guðmundsson, 8.11.2007 kl. 01:31
Jón Halldór hahhahahahaha,,,,,,, . Einar Bragi, konur eru grimmar, en sjálfsagt eru þær auðvitað misjafnar líkt og karlpeningurinn. Það þarf bara að gefa okkur meiri tækifæri til að sanna okkur.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 09:00
Já vð þurfum ekki að SÝSLA lengi til að komast að þessari niðurstöðu Jón he he........en er sannað að Thatcher hafi verið kona he he ,,,,,það hljóta hafa verið óvenju margir karhormónar þar í gangi.
En án gríns eru vissulega til konur sem taka yfirmannsstöðu sína full hátíðlega og verða eins og verstu harðstjórar
Samanber
Það var á haustmánuðum að hún birtist hér fyrir norðan var teiti
Starfsfólkið var á nálum og fjör var hjá ,henni Gróu á leiti......
osfrv.....(Seyðfirðingar og Ólafsfirðingar vita kannski hvað þessu vísa gengur út á)
En til að uppl. bloggheim um þetta þá er þetta upphafið af Sýslumannsvísum sem sungnar vor hér á Þorrablóti um árið....en Sýslumaður okkar var í leyfi en við fengum ónefndann Sýslumann frá Ólafsfirði í láni á meðan fáum til mikillar skemmtunar....kannski einum.
Einar Bragi Bragason., 8.11.2007 kl. 09:19
Já einmitt í dýraríkinu virðast þær stjórna ansi miklu ekki satt.......Reðurmælingar he he he he he ...pant ekki vera með málbandið.
Einar Bragi Bragason., 8.11.2007 kl. 10:24
Góð saga hjá Jóni Halldóri ég þekki eina svona. Mikil ósköp, konur geta líka verið grimmar en þegar kemur að stríði þá held ég að hjartað sé meirara en í karlmönnum.
Huld S. Ringsted, 8.11.2007 kl. 11:08
Þetta eru ekki skrýtnar pælingar og margir hugsa eins. Það er umhugsunarvert að velta því fyrir sér af hverju þróunarhjálp snýst nú orðið mikið um að efla og aðstoða konur og stúlkur en ekki drengi og menn. Af hverju er þessi mikla áhersla á konur??
Bylgja (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 13:06
Dabbi/Dóri - hefði verið skárra að hafa það Ingibjörg Sólrún/Kolbrún Halldórs?
Minni á Elizabeth Bathory, hún var vond.
Ingvar Valgeirsson, 8.11.2007 kl. 19:09
Halló kallinn. Stattu nú fyrir máli þínu og segðu mér hvað þú meinar með þessu?:
"En án gríns eru vissulega til konur sem taka yfirmannsstöðu sína full hátíðlega og verða eins og verstu harðstjórar "
Án gríns.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.11.2007 kl. 23:19
Færð bara tvö spakmæli um konur að launum fyrir færsluna... Góða nótt Austur...
Að vera kona er svo furðulegt, svo flókið og botnlaust að enginn nema kona getur ráðið við það.
Konur hafa meira ímyndunarafl en karlar. Þær þurfa þess svo þær geti sagt mönnum hvað þeir séu dásamlegir.
Linda Lea Bogadóttir, 9.11.2007 kl. 00:22
Þetta eru góð spakmæli he he jú ég hef þekkt nokkrar úniformsklæddar konur sem taka starfi sínu full alvarlega......en í flestum tilfellum eru þær bara langflottastar.
Einar Bragi Bragason., 9.11.2007 kl. 00:30
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.11.2007 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.