Mikill heiður

Picture 2Á vefsíðu Heiðu bloggvinkonu minnar er þessi könnun í gangi sem ég er mjög stolltur af  he he .....þetta er miklu betra en að fá vinning í núinu og í fyrsta skipti sem ég er á svona lista.

En sem sagt ég er búinn að vera voða stolltur af þessu þangað til í dag að einn vinur minn benti mér á að fólk væri að velja teiknimynda fígúruna(Sóta Muppet) sem ég nota..... ekki mig.

En ég neita að sjáfsögðu að trúa því he he.

Þess má geta að ég hef áhuga á útvist,börnum,dýrum,konum, tónlist og þegar ég verð stór ætla ég að verða saxófónleikari og halda áfram að gera grín að sjálfum mér.. 

Góða helgi.ebb300px-Zoot

                                                                                                             Hér er Vorkoma úr Ruv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Djö.... og ég ekki á listanum. Hvað þarf maður að gera? Koma nakinn fram?

Annars hitti ég blásara úr Vestmannaeyjum í gær sem þekkir þig. Hann heitir Ósvaldur og sagði mér að þú værir besti rokk-saxi á landinu. Þú getur alveg verið sáttur við það. Og hann nefndi ekkert Sóta Muppet

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.11.2007 kl. 16:21

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hvernig er blásari á ensku? Blower? Eru þá "giggin" kölluð blowjobs?

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.11.2007 kl. 16:25

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

á myspace.com/drsaxi geturðu fundið einhverja kvk saxista.......þær eru bara nokkuð myndarlegar(og hörku spilarar) og örugglega betri í svona blásturs vinnu eins og þú talaðir um Gunnar.

Einar Bragi Bragason., 9.11.2007 kl. 16:30

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Já, ertu kominn upp fyrir mig, skúnkurinn þinn ?

Klárlega einkavinaklíkusvindl.

Kveðja,

"Annar"

Steingrímur Helgason, 9.11.2007 kl. 21:25

5 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

En eruð þið Sóti ekki sláandi líkir þannig að í raun er verið að velja sama kynþokkann, sama hvor er hafður í huga ....  

Gunnlaugur B Ólafsson, 9.11.2007 kl. 21:45

6 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Þú ert rosa flottur

Marta B Helgadóttir, 9.11.2007 kl. 23:07

7 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Takk öll sömul ...Já Magna ...Erna Hrönn er ekki bara orðin ein besta söngkona landsins heldur er æðislega gaman að vinna með henni......gefur frá sér jákvæða orku í megavöttum.

Einar Bragi Bragason., 9.11.2007 kl. 23:55

8 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Einar Bragi segir: "Þess má geta að ég hef áhuga á útvist,börnum,dýrum,konum, tónlist og þegar ég verð stór ætla ég að verða saxófónleikari og halda áfram að gera grín að sjálfum mér."

Ég get staðfest að hann hefur áhuga á útivistartíma barna og dýrum konum. Restina þarf ég ekki að staðfesta, hann er marg búinn að ger það sjálfur.

He, he. 

Jón Halldór Guðmundsson, 10.11.2007 kl. 00:52

9 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Góður Jón Halldór

Einar Bragi Bragason., 10.11.2007 kl. 01:17

10 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Þið eruð báðir ákaflega myndarlegir, hvor á sinn háttinn. Lagið er æðislegt og Erna er náttúrulega frábær söngkona og karakter!!

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 10.11.2007 kl. 09:04

11 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

hmmhmm sko Kristjana þegar maður er aðal kallinn á bak við lagið þá er töff að vera svona fyrir aftan he he vantaði bara skjalatöskuna....annars hefði ég getað valið lag fyrir þáttinn Þar sem ég var meira númer en fannst þetta virka.

Einar Bragi Bragason., 10.11.2007 kl. 13:02

12 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Takk VIlborg mc.....Hvað þýðir þetta MC

Einar Bragi Bragason., 10.11.2007 kl. 13:03

13 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

HE HE takk

Einar Bragi Bragason., 10.11.2007 kl. 13:32

14 Smámynd: Júdas

Lagið er mjög fallegt en ég átti von á að saxófónninn kæmi meira við sögu.  Er verið að spara varirnar vegna Herra austurlands keppninar ?

Júdas, 10.11.2007 kl. 20:58

15 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Júdas ég bendi á lagið ÁBE sem er í spilaranum hér.......þar er bara saxinn í fyrirrúmi......en við saxófónleikarar þurfum aldrei að spara varirnar he he

Takk Auður......gott að vita þetta....án gríns það er alltaf gaman að fá svona athugasemdir vegna kennslu...nei ég á engan á lausu...en bendi þér á ebay þar má oft gera góð kaup.

Einar Bragi Bragason., 10.11.2007 kl. 21:14

16 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Frábært.......hann fæst strax í fríhöfninni

Einar Bragi Bragason., 10.11.2007 kl. 21:36

17 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Saxi minn góður!

Mér sýnist nú af öllum þessum kvennafans sem flykkist hér in, að þessi kosning þarna hjá gáfuðu gellunni Heiðu, geti vart verið nema EÐLISLEG ásókn blandin ómældri þrá ákveðins hóps kvenna í þjóðfélaginu sem vita ekki sitt rúkjandi ráð!

Sem sálfræðilesin maður frá fornu fari, hygg ég þó og dreg þá ályktun, að þetta skýrist frekar af einkar mikilli hláturmildi þinni hér á síðunni, engu minna en af meintu glæsiútliti þínu!

En einu velti ég fyrir mér, hvað skildi þín fagra frú sem öllu ræður, hugsa um þessa kvennlegu ásókn í þig!?

Magnús Geir Guðmundsson, 11.11.2007 kl. 01:56

18 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

örugglega bara vel....að ég held he he

Einar Bragi Bragason., 11.11.2007 kl. 02:04

19 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hún hefur semsagt ekki fæðst með afbrýðisemisgenið!?

Hyggst kynnast henni við fyrsta tækifæri haha!

Magnús Geir Guðmundsson, 11.11.2007 kl. 20:57

20 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Flottastur... fékkst stig frá mér... þó ég hafi aldrei litið þig augum...

Linda Lea Bogadóttir, 11.11.2007 kl. 21:07

21 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

þakka þér Linda ....þetta kallar maður traust he he

Einar Bragi Bragason., 11.11.2007 kl. 23:23

22 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

já verði þér að góðu... kannski er ég bara svona mikill mannþekkjari...
Allavega hef ég gaman af að lesa bloggið þitt

Linda Lea Bogadóttir, 11.11.2007 kl. 23:49

23 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

þakka þér fyrir að nenna lesa þetta bull he he

Einar Bragi Bragason., 11.11.2007 kl. 23:54

24 Smámynd: Laufey B Waage

Gott lag.

Laufey B Waage, 12.11.2007 kl. 09:03

25 identicon

sko...eftir að hafa séð myndina af þér og skoðað hana mjög lengi verð ég að segja að þú hefur ekkert breyst

bylgja (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 22:47

26 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

sko.......gott...er það ekki annars

Einar Bragi Bragason., 13.11.2007 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 222379

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband