25.11.2007 | 19:16
Séđ og heyrt Pabbi dáinn
Ţar sem ég var á staddur á bensínstöđ um helgina...skođađi ég Séđ og Heyrt.....
Alveg ótrúlega smekklaus forsíđa...Séđ og Heyrt...gerir lífiđ skemmtilegra og svo beint fyrir neđan fyrirsögnin Pabbi dáinn ....Pabbi Kalla Bjarna dáinn.
Annađ .....myndir úr brúđkaupi aldarinnar og ţeir taka myndir inn um glugga Kirkjunnar.......Er ekkert heilagt.
Um bloggiđ
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góđir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er alveg međ ólíkindum, ţvilík vanvirđing!
Benna, 25.11.2007 kl. 19:23
Hinn lángversti Lúkas, á pappír.
Steingrímur Helgason, 25.11.2007 kl. 22:44
Ég lít undan ţegar ég rek augun í DV, jafnvel ţó ég slysist til ađ sjá fyrirsögn sem vekur áhuga minn. Ţađ eru nefnilega viđ, fólkiđ í landinu sem sköpum ţessi blöđ međ ţví ađ kaupa ţau. S&H er greinilega blađ af svipuđu kaliberi og DV.
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.11.2007 kl. 03:01
Hörmulega ósmekklegt blađ í alla stađi.
Gyđa Björk Jónsdóttir, 26.11.2007 kl. 10:57
Ţetta er svo ekta séđ og heyrt. Svona jákvćtt baktal, eins og mean teenage girl í bíómyndum.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 26.11.2007 kl. 13:01
En veistu Einar Bragi, hér eru allir ađ bölsótast út í S&H en kaupa samt blađiđ en enginn viđurkennir ţađ, sama átti viđ um DV á sínum tíma, reyndar sló ţađ úr sér botninn á endanum, en ţađ er sama stefnan hjá báđum ţessum blöđum. Fólk kaupir ţetta, og ég viđurkenni ţađ ađ ég kaupi svona 2 blöđ á ári af S&H ţegar veriđ er ađ fjalla um fólk sem ég ţekki og í ţessu tilfelli keypti ég blađiđ ţar sem ég ţekki fólk í ţessu blađi persónulega.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 26.11.2007 kl. 13:05
Einu sinni keypti ég öđru hvoru bćđi ţessi blöđ en hef fyrir löngu tekiđ ákvörđun um ađ gera ţađ ekki aftur. Er ekki í nokkrum vandrćđum međ ađ standa viđ ţađ. Ótrúlega léleg fréttamennska og smekklaus. Harđákveđin í ađ styđja ekki viđ bakiđ á svona löguđu međ mínum peningum.
Ćtli blađamönnum á ţessum blöđum líkađi ađ fá svona umfjöllun um ţá sjálfa?
Björg Árnadóttir, 26.11.2007 kl. 13:17
Ég kaupi hvorki né les ţessi blöđ og ţađ eru nokkur ár síđan ég tók ţá ákvörđun.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 26.11.2007 kl. 15:20
Ćtil ţeir taki ekki myndir nćst inn um gluggann í jarđarför..........mér finnst svakalegt ađ fólk fái ekki einu sinni friđ ţar.
Einar Bragi Bragason., 26.11.2007 kl. 15:53
Ţađ hefur nú gerst.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 26.11.2007 kl. 16:16
Ha hafa ţeir tekiđ myndir inn um gluggann í Jarđarför
Einar Bragi Bragason., 26.11.2007 kl. 17:32
svo má spyrja??? hvort er verra ađ byrta svona sorp eđa lesa ţađ???? hvađ segir ţađ um okkur ef ţetta er ţađ sem selur ???
Anna Guđbjörg Sigmarsdóttir, 26.11.2007 kl. 17:49
Enda keypti ég ţađ ekki
Einar Bragi Bragason., 26.11.2007 kl. 18:59
Mikiđ er ég sammála ţér. Ég reyni ađ komast hjá ţví ađ "rekast á" ţetta tímarit
Marta B Helgadóttir, 26.11.2007 kl. 20:03
Stórmerkilegt ađ ţetta "WC blađ" ( sem er réttnefni hjá Gylfa ) skuli enn vera í gangi, greinilega einhverjir sem kaupa ţađ.Mér dettur ýmislegt gáfulegra í hug ađ gera viđ mína peninga, en ţađ hefur hver sinn smekk.
Marta smarta, 26.11.2007 kl. 21:56
Já, ţeir virđa ekkert eđa engann. Fyrir mér eru ţetta bara tannlćknablöđ.
Linda litla, 27.11.2007 kl. 00:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.