4.12.2007 | 00:14
Stuð stuð stuð Þetta eru sko töffarar
Louis Prima er töffari en annars er Sam Butera saxófónleikari og hljómsveitarstjóri hjá honum minn maður.Keely Smith kona hans húkir svo fyrir aftan með fýlusvip en ég held nú að það sé partur af gríninu.
Sam er enn á lífi og ekki orðinn elliær, ég fann viðtal við hann á netinu þar sem hann talar einmitt um að það skiptir meira máli að sánda vel sem saxófónleikari og spila tónlist sem fólk skilur en að spila 18000 þúsund nótur á sekúndu.
Takið eftir gríninu hjá þeim félögum í miðju laginu þar sem Louis skattar og Sam hermir eftir en getur ekki alveg spilað það sama og Louis gerir,,,,tekur síðan flotta sóló sem heyrist misjafnlega vel enda míkrófónninn einhversstaðar í loftinu........
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Greta Björg Úlfsdóttir, 4.12.2007 kl. 00:33
Þú ert miklu meiri töffari!
Heiða Þórðar, 4.12.2007 kl. 00:55
he he takk fyrir það
Einar Bragi Bragason., 4.12.2007 kl. 00:58
Bara frábært! Ég held að daman sé bara að lifa sig svona rosalega inní lagið. Hún er bara alveg í eigin heimi......
Björg Árnadóttir, 4.12.2007 kl. 09:43
Þetta er dásamlegt myndband og gaman að vita til þess að það er einhver annar en ég sem fílar þennan sprelligosa sem gerði svo sannarlega heiminn að betri stað að búa á með tónlist sinni.. og Butera er frábær.
Bubbi j. (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 17:30
Bubbi karlinn er nú helst til hlédrægur um aðdáun á Lui Prima og hans stórsveit, fullt af liði sem ég þekki sem "Fílar hann í tætlur"!
En Saxi minn, ef þú átt þér draum að yfirgefa friðsældina í irðinum fagra, gefst upp á skólastjórabröltinu og ferð almennilega að taka mark á daðurdömunni Heiðu, þá sækir þú að sjálfsögðu um aðalsaxan í Brian Setzer, sem einmitt hefur verið ötull í að halda nafni Prima hátt á lofti í mörg ár!
Magnús Geir Guðmundsson, 4.12.2007 kl. 18:26
Orchestra vantaði nú þarna á eftir nafni B.S.!
Magnús Geir Guðmundsson, 4.12.2007 kl. 18:28
Þetta er algjört stuð. Kaizer Chiefs sinna tíma.
Jón Halldór Guðmundsson, 4.12.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.