8.12.2007 | 00:29
Ertu strákur eđa mađur...Tónlistarskólablogg
Á miđvikudögum fer ég alltaf í heimsókn á leikskólann og kenni ţar börnunum tónföndur ....ţar falla stundum gullkorn.
Um daginn voru til dćmis vangaveltur um hvort ég vćri strákur eđa mađur...ég sagđist ađ sjálfsögđu vera strákur og bađ ţau um ađ giska á aldur minn.....eftir smá pćlingar voru ţau alveg komin međ ţađ á hreint ađ ég vćri amk 20 ára.....strákur.
Viku seinna spurđi ein lítil dama mig í sama tíma hvađ mamma mín héti...ég sagđi ađ móđir mín vćri ađ vísu dáin en hefđi heitiđ Bettý.....henni fannst ţađ nú skrýtiđ nafn,,,en kom svo međ ....heyrđu Einar ef ađ mamma ţín er dáin ţá geturđu ekki veriđ strákur.....ţú hlýtur ađ vera mađur....................ég er samt strákur.
Annars var ţetta annasamur dagur litla lúđrasveitin mín spilađi ţegar ađ kveikt var á jólatrénu hér í bć og auk ţess sungu litlar dömur međ mér jólalög á međan fólkiđ dansađi í kringum jólatréđ....veđriđ var frábćrt logn og -2 stiga frost.......á morgun er ţađ svo Borg óttans og Nasa........Myndin er tekin í fyrra.Elísa Björt er sú í rauđu úlpunni vinstra megin á myndinni.
Um bloggiđ
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góđir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 222378
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég hugsa ađ ţađ sé rétt. Ţú ert 20 ára strákur. Góđa ferđ suđur.
Eyţór Árnason, 8.12.2007 kl. 02:36
hehe, ţetta skiptir svo miklu máli og annađ sambćrilega mikiđ merkilegt.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 8.12.2007 kl. 02:42
Ţađ tókst vel ađ kveikja á jólatrénu viđ Spítalann. Gengiđ í kringum tréđ og alt. Litla lúđrasveitin sem EBB stjórnar spilađi og Jólasveinarnir mćttu. Ţađ voru ţessir ekta, ekki kókleikarar.
Svo er líka búiđ ađ kveikja á jólatré viđ Grunnskólann og bráđum verđur sett upp flottasta tréđ, sem nýtur sín svo vel í Hólmanum.
Jón Halldór Guđmundsson, 8.12.2007 kl. 10:57
Ţau eru svo einlćg ţessar elskur.....
Júdas, 8.12.2007 kl. 13:24
Ég er viss um ađ ţarna varst ţú heldur dćmdur af útlitinu, frekar en hegđan, strákur.
Kveđja,
Annar Bettýsonur
Steingrímur Helgason, 8.12.2007 kl. 21:14
Mér finnst ţú hljótir ađ vera 20 ára strákur - ţađ kemur svo vel út fyrir mig!
Björg Árnadóttir, 8.12.2007 kl. 23:27
Fatta ekki alveg ţetta međ borg óttans. Hún hlýtur ađ vera einhvers stađar í Langtíburtistan. Ţađ er nebbla bara ein borg á Íslandi - og hún er bćđi unađsleg og óttalaus.
Laufey B Waage, 9.12.2007 kl. 09:16
Já ţađ er ljúfa lífiđ hérna!
En myndin er tekin í hitteđfyrra! Ţćr stćkka svo hratt ţessar elskur- mín er í bláu úlpunni viđ hliđ Elísu!
Hilsen úr ţarnćsta húsi
Halla Dröfn (IP-tala skráđ) 9.12.2007 kl. 14:17
Annar Bettýsonur??????............Laufey krakkarnir hér kalla Reykjavík ţetta.
Einar Bragi Bragason., 9.12.2007 kl. 15:30
Hahahaha, ţetta skýrir nú ćriđ margt, unggćđislega ţrjósku og ţrákeikni í skođunum, óskiljanlegan ofuráhuga kvenna, dađur og digg hđér í athugasendakerfinu, ađ ég tali nú ekki um allan ţennan "njálg" alltaf hreint, getur bara aldrei veriđ heima hjá ţér, sí og ć skrallandi á öldurhúsum og ţađ um allt land!?
Tökum ekkert mark á ŢSteingrími, er auk ţess örugglega ekki launhálfbróđir ţinn, aumingja ţú ef svo vćri! Annars alltaf svoddans vesen á öllum mönnum er heita STeingrímur og kjafta á opinberum vettvangi. Sjáđu bara steingrím Ólafs, getur aldrei veriđ til friđs og međ allt niđrum sig greyiđ, öđruvísi en hans góđi og geđţekki stóri bróđir, sem reyndar merkilegt nokk ţegar ég fer ađ hugsa um hann, á ţađ sameiginlegt međ ţér, ađ teljast vart eldri en 18!
Magnús Geir Guđmundsson, 9.12.2007 kl. 16:39
Mann fer nú eiginlega ađ renna til gruns ađ Magnúsi Geir Guđmundssyni sé eitthvađ í nöp viđ manns eigin bloggpersónu, frekar en ţá nafna mína sem ađ hann misstafsetur ţrisvar áđur en haninn náđi ađ gala, en samt miskórrétt..
Er virkilega svona mikil hálka á lyklaborđinu hjá honum 16.39 á sunnudögum ....
Steingrímur Helgason, 9.12.2007 kl. 23:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.