26.12.2007 | 17:27
Ha er ekki nóg á þær lagt.....
Ég meina það er sjálfsagt að vekja athygli á þessu hvimleiða flugeldarusli eftir áramótin en það ætti frekar að hafa umræðuna á þann hátt að þar sé verið að hvetja almenning að taka til í sínu nágrenni.
Við erum óttalegir ruslarar við Íslendingar og nægir þar að nefna ruslið sem myndast fyrir utan skemmtistaði.......á þá ekki ÁTVR að senda flokka um landið eftir hverja helgi???????????
Skorað á björgunarsveitirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 222379
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála því að við eigum ekki að skilja eftir okkur notaða flugelda og blys fremur en annað rusl.
Samt finnst mér ágæt hugmynd að fá björgunarsveitirnar eða einhvern annan aðila til að taka við þessum úrgangi til hugsanelgrar endurvinnslu. Er nokkuð óeðlilegt að leggja á blys og flugelda skilagjald? Kannski það myndi bæta umgengni og hvetja til endurvinnslu.
Jón Halldór Guðmundsson, 26.12.2007 kl. 18:47
Tek undir orð Brynju ...........það á bara hver og einn að taka til eftir sig.
Einar Bragi Bragason., 26.12.2007 kl. 18:55
Einar ertu ekki læs það kemur hvergi fram að sveitirnar fái greitt fyrir þetta. Kommon maður lestu þetta sjálfur áður en þú útalar þig um þetta
Vilbogi Magnús Einarsson (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 20:21
þú ert semsagt að meina Einar Bergmund, Vilbogi
Einar Bragi Bragason., 26.12.2007 kl. 20:44
Jebbs
Vilbogi Magnús Einarsson (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 22:13
Frábært maður, ég er búinn að vera sjálfboðaliði í björgunarsveit á höfuðborgarsvæðinu í hart nær 20 ár. Þessi tillaga er sem sagt til þess að ég verði að eyða enn meiri tíma frá fjölskyldunni minni. Án nokkurrar greiðslu. Ekki svo að skilja að maður sjái eftir tímanum sem fer í æfingar, fjáraflanir og útköll, en að bæta svona nokkru við er algerlega út í bláinn. Þetta eru greinilega einhverjir 101 snobbhænsn sem láta sér detta svona lagað í hug.
Jóhann (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 22:55
Ég held að björgunarsveitir hafi í nægu að snúast og allt sjálfboðaliðar... þeir eru nú að safna fé með flugeldasölu til að geta sinnt öllum þessum útköllum, ætli þeir myndu nokkuð hafa uppúr flugeldasölunni ef þeir færu síðan um allt land að tína upp rusl.
Þór (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 23:20
Einar Bermundur þessi komment á öllum bloggum við þessa grein eru farin að líta út eins og léleg sölumennska á lélegum hugbúnaði eða vöru.
Það eru búnnar að koma fram brilliant hugmyndir á þessum bloggum. En þú verð þessar hugmyndir sem greinin segir frá út í ystu æsar.
Ég hef komið nálægt pappírsiðnaði og pappírinn sem notaður er utan um flugelda(bylgjupappi og áður endurunninn pappi) er sambærilegur þeim sem fór beint í förgun. Auk þess inni heldur þessi pappír púðuragnir sem gera hann oftar en ekki ónothæfan í endurvinnslu. Það er skilagjald á glanspappír og óendurunnum pappír í miklumæli, en slík flokkun er of mikil vinna. Ég veit ekki hvort þetta komment flóð hjá þér gerist bara einu sinni á hverju bloggi eða hvort þú skoðir svörin. Mæli með að þú lítir á staðreyndir frá fólki og opnir aðeins augun.
Þetta fólk vinnur óeigingjarnt starf við að bjarga okkur úr háska. Þessi gámahugmynd er ágæt, en er erfið í framkvæmd þar sem það ÞARF að flokka þennan pappír! Og ég vill ekki sjá að björgunarsveitir sé látnar eyða mínútu af sínum tíma í þetta starf þar sem þeirra getur verið þarfnast við þarfari verkefni.
Einar Bergmundur, reyndu nú að koma með svar sem styður þessi komment þín. Með rökstuðningi á ágæti þessar hugmyndar sem þú stendur svo fast á bak við. OG benntu okkur endilega á gögn máli þínu til stuðnings.
Sölvi Guðbrandsson (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 04:43
Ég vil miklu frekar að bæjarstarfsmenn fái eina eða tvær yfirvinnustundir fyrir að tína upp eftir sóðana sem ekki geta hreinsað eftir sig sjálfir heldur en að björgunarsveitamenn séu að vasast í þessu. Þeir hafa nóg annað MMMMMIKLUUUU merkilegra að gera!
Björg Árnadóttir, 27.12.2007 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.