Kirkjupælingar....Kyrrðarstund....hugsunarstund.

Ég og fjölskylda mín fórum í Kirkju á aðfangadag þrátt fyrir að ég hafi nú varla nennt að koma mér af stað.

Þessi klukkustundar seta með smá standa upp og setjast aftur æfingum var bara hin besta afslöppun.

Hún hófst með því að áður en að prestur hóf upp raust sínaað maður kinkaði maður kolli til hinna kirkjugestanna.

Þar sem ég sat og hlýddi á góðan kirkjukórinn þá fóru allskonar skrítnar pælingar í gang eins og af hverju er alltaf kirkjukór...af hverju er kórinn yfirleitt upp  og hvenær skyldu menn hafa byrjað  að setja þessi stóru orgel(sem eru yfirleitt uppi) í allar kirkjur.....svo fór ég að pæla í jólatrjám...af hverju hitt og þetta...........

En þrátt fyrir allar þessar stórskrítnu pælingar var þetta góð kyrrðarstund og öllum holl.....þannig að ég segi í kirkju með ykkur landsmenn góðir þó að það sé bara einu sinni til tvisvar á hverju ári.......Er sjálfur ekki alltaf sáttur við minn Guð en hef lært að lifa án þess að vera svekkja mig yfir hinum ýmsu smáhlutumSmile.....blogga mig þá bara frá þeim he heDSCF6950

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Takk fyrir það

Einar Bragi Bragason., 26.12.2007 kl. 22:46

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Góð pæling. Ég giska á að kirkjuloftið sé notað til að spara pláss (þó það sé nú stundum óþarfi)  en veitir ekki af um jólin. Mér finnst fínt að vera uppi. Góð afslöppun

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.12.2007 kl. 23:17

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Kórin var semsagt svona kyrrlátur og lágstemmdur eða kraftlaus?

átt þú tónlistarspekingurinn ekki að vita þetta með orgelin, var ekki allt svo stórt eða þróaðist þannig með "Bachörunum" Handelt og fleiri stórköllum Barrokktímans!?

Magnús Geir Guðmundsson, 27.12.2007 kl. 01:22

4 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Úff púff - já ég nýbúin að blogga mig frá smá fústrasjón yfir messunni á aðfangadagskvöld.
Kyrrðarstundin er og á að vera góð -  klukkustund í himnaríki til að hugleiða, hlusta og njóta... þannig á messan að vera

Linda Lea Bogadóttir, 27.12.2007 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband