4.1.2008 | 16:16
Nú er ég farinn að vorkenna henni
Er ekki komið nóg af þessum eltingarleik.........Nú er greinilega eitthvað mikið að hjá stelpunni og mér finnst að fjölmiðlar gætu nú alveg sleppt því að elta hana...... þó að það væri nú ekki nema á meðan hún er að ná áttum..... sem hún vonandi gerir.
ég er skíthræddur um að þessi fjölmilasirkus eigi eftir að ganga frá henni.
Britney flutt á sjúkrahús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held hinsvegar að þetta sé eitthvað meira en bara umhverfið. Var að lesa frétt erlendis þar sem talið er að hún sé með geðhvarfasýki. Passar alveg enda koma einkenni yfirleitt í ljós eftir tvítugt og týpískt fyrir hennar hegðun seinasta árið.
Hún hafði ekki borðað eða sofið í marga daga og var hætt að taka lyfin sín.
Geiri (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 16:23
Það auðveldar ekki ástandið að fjölmiðlar leggja hana í einelti og hún getur ekki hreyft sig fyrir þeim. Ef hún á við geðræn vandamál að stríða þá verður hún að fá frið til að kljást við þau en hún fær ekki frið. Það er stöðugt áreiti.
Sigga (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 16:31
Gleðilegt ár minn kæri og takk fyrir það liðna.
vcd
Bragi Þór Thoroddsen, 4.1.2008 kl. 21:50
...hvað verður um Federline og börnin ? Mbk
Gunnlaugur B Ólafsson, 4.1.2008 kl. 23:58
Ætli flestum sé nú ekki sama um þennan rapparabjálfa þarna, en stelpugreyinu hef ég lengi vorkennt, hún hefði betur drifið sig strax hingað í boði Bjarkar! (ef frásögnin var þá sönn um tilboð hennar að bjóða Spers hingað til að ná áttum!?)
Magnús Geir Guðmundsson, 5.1.2008 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.