5.1.2008 | 20:10
Miðstýring er ekki góð...........
Já ég er öskuillur út í öll þessi miðstýringar apparöt.
RARIK td er með tvo starfsmenn hér á Seyðisfirði en ef að rafmagnið fer eins og um daginn (fór 4 sinnum yfir daginn) þá mega þeir ekki gera neitt.....Hér er dísil rafstöð sem má setja í gang þegar að rafmagn fer af bænum en þessir starfsmenn þurfa að bíða við kertaljós eftir því að yfirmaður sem er staðsettur einhversstaða allt annarsstaðar detti það snjallræði í hug.
Vegagerðin er svipað apparat.....hér eru duglegir menn sem moka Fjarðarheiði en þeir mega ekki fara af stað með sín tæki fyrr en að Vegagerðin er búin að senda sinn mann af stað til að athuga hvort að það hafi snjóað á Fjarðarheiði.
Skilti um veður og færð eru sitthvoru megin við Fjarðarheiði og eru mikil öryggistæki ,þar sér maður hvort að það sé yfir höfuð þorandi að fara á heiðina og einnig getur Vegagerðin sett þar inn uppl.
Skiltið hér Seyðisfjarðarmegin er búið að vera bilað síðastliðna 4 daga og þegar að ég hringdi í dag og kvartaði við Vegagerðina var mér sagt að maðurinn sem lagaði þessi skilti byggi í Reykjavik og hefði bara ekki komist Austur......þvílík snilld.
Ég gæti sagt mun fl. brandara um vegagerðina hér, td malbik strikað á sumrin og svo malbikað strax yfir.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Minn maður fúll á móti núna, líklega fyrst með einhverju réttunni á móti röngunni.
Steingrímur Helgason, 5.1.2008 kl. 21:07
Þetta getum við þakkað Sjálfstæðisflokknum. Allir hlutir gerðir í nafni hagræðingar og enginn starfsmaður má hugsa sjálfstætt lengur, þvert ofaní stefnu flokksins um einstaklingsfrelsið.
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti kommonistaflokkur Íslands, miðstýring og forræðishyggjan ríður þar röftum og svo fela þeir sig á bak við markaðsöflin þegar það hentar.
Einkennileg blanda í einum flokki og merkilegt hvað margir aðhyllast þennan pólitíska graut.
Benedikt V. Warén, 6.1.2008 kl. 09:24
Það hefur nú alltaf verið að Miðstýring er ekki góð, og hefur aldrei og verður það aldrei. Viltu bara ekki sætta þig við þetta líkt og við sættum okkur við umferðina hér í borginni Einar minn , nei segi bara svona.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 14:38
MAgga þið eru í Rvík að tala um tímann sem fer í að komast til vinnu(15-30mín),,,,,,,,,,,,hér erum við bara að tala um að komast yfir höfuð...
Einar Bragi Bragason., 6.1.2008 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.