Kominn í hóp ţeirra bestu

Var ađ hlusta á ţátt Guđrúnar Gunnarsdóttur ţar sem gestur ţáttarins var Eyjólfur Kristjánsson.
Eyfi er algjört náttúrubarn í tónlist og semur frábćr lög....fór einmitt ađ spá í ţađ á međan ég hlustađi, ađ lögin hans eru hrein snilld.

Einnig kom vel fram í ţćttinum hversu mikiđ ljúfmenni mađurinn er, aldrei neinir stjörnu stćlar tja.... ef eitthvađ er hćgt ađ segja ţá gerir kannski full lítiđ úr sjálfum sér.....

Flott tónskáld...flottur söngvari og flottur kassagítarleikari.

Eyfi er einn ađ ţeim söngvurum sem ég hef aldrei og ţá meina ég aldrei heyrt syngja falskt.....sama hversu mikill hávađi er í kringum hann og vont sánd...........hann klikkar ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eyvi er kannski ekki međ bestu söngröddina, á í raun auđvelt međ ađ syngja sig hásann, en hann er góđur lagahöfundur allavega.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 6.1.2008 kl. 22:21

2 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Bara kvitta fyrir innliti. Takk fyrir "hummm" mig

Linda Lea Bogadóttir, 6.1.2008 kl. 23:02

3 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Sá ţennan ţátt ekki

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 7.1.2008 kl. 13:45

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

"Engan jass hér" er besta  live plata allra tíma á Íslandi.

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.1.2008 kl. 17:57

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

..og eiginlega bara besta platan punktur

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.1.2008 kl. 17:58

6 identicon

Eyfi klikkar ekki

Álfheiđur (IP-tala skráđ) 8.1.2008 kl. 17:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband