Léleg afsökun-Frelsum Brjóstin

það finnst mér ....Kvenfólk má ekki vera berbrjósta í Bláa lóninu en ástæðan fyrir því er einföld að sögn Magneu Guðmundsdóttur kynningarfulltrúa. „Við fáum til okkar gesti af svo ofboðslega mörgum þjóðernum. Það sem okkur á Íslandi þætti sjálfsagt getur sært blygðunarkennd annarra gesta."

Halló hvenær ætlum við að uppgötva það að við Íslendingar búum á Íslandi og við getum haft okkar siði, lög og reglur án þess að öðrum komi það við.

Ekki hef ég orðið var við að aðrar þjóðir t.d. feli hermenn sína og vopnaða lögreglu þegar að ég fer erlendis....

Þetta er að verða svolítið fyndið, það má heldur ekki kenna hitt og þetta lengur í skólum af því að það gæti móðgað einhvern.

Nú er ég alls ekki neinn rasisti en mér finnst samt allt í lagi að við hugsum aðeins meira um okkur....Íslendinga, hvort sem að við erum hvítir, svartir, gulir,bleikir eða fjólubláir........

Auk þess væri meira gaman að fara í lónið ef!!!!!!!!!!(uss ég sagði þetta ekki)


mbl.is Ber brjóst bönnuð í lóninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.1.2008 kl. 11:47

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já og auk þess á ekki að vera loka á falleg brjóst á Íslandi ...nema ef að konurnar vilja það sjálfar....

Einar Bragi Bragason., 15.1.2008 kl. 11:56

3 identicon

Þetta á bara alfarið að vera undir hverjum og einum komið hvort að þeir vilja bera brjóstin á sér. Ætli körlum væri bannað að fara í laugina í bikinitopp?

Óli Þór Gunnarsson (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 12:33

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég skil hvert þú villt fara en ég held að sama fólk
menn sem krefjast þess að konur fái að vera
berbrjósta mótmæli harðlega þegar gestir sem
þessir koma of oft í heimsókn.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.1.2008 kl. 12:50

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Tengilinn virkaði ekki eins og ætlað var... sorry

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.1.2008 kl. 12:57

6 identicon

Þó að við lýtum á þetta sem þjóðareign að þá er þetta einkarekið fyrirtæki og fólk verður bara að sætta sig við það að flest þeirra setja einhverskonar reglur. Ef þeir telja að berbrjósta konur muni fækka gestum þá auðvitað takmarka þeir slíkt, fyrirtæki vilja flest ekki tapa fjármagni fyrir prinsip þó það sé auðvelt fyrir almenning að halda í það á bloggsíðum.

En hvað með að fjarlægja allt og vera bara nakinn? Ég væri alveg til í að prófa slíkt í þessum drullupott. En hinsvegar ber ég virðingu fyrir settum reglum og verð því bara að finna annan stað til þess að strippla á. Er almennt á móti því að það séu landslög um klæðaburð, sé ekki mun á því að yfirvöld þvingi fólk til þess að hylja hár eða kynfæri. Bæði eru lög sem þvinga siðferði yfir fólk. En það er mikill munur á því hvort maður sé á almannasvæði eða einkaeign.

Geiri (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 13:14

7 Smámynd: Garðar Valur Hallfreðsson

Skilda bara alla til að vera berir að ofan...

Garðar Valur Hallfreðsson, 15.1.2008 kl. 14:17

8 Smámynd: Vignir Arnarson

Já nokkuð gott hjá þér félagi,en það vill svo til að við erum neflinlega öll með brjóst þær hafa að vísu vinningin er þau eru mæld út og suður( ekki af Gísla sko).....     

Vignir Arnarson, 15.1.2008 kl. 14:38

9 identicon

Kæfum allt í brjóstum !!!!!!! Góður Gunnar, askoti fín mynd þarna sýnist mér, dálítið yfirdrifin samt

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 15:36

10 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Stofnum Íslenska Brjóstavinafélagið

Einar Bragi Bragason., 15.1.2008 kl. 16:22

11 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég kysi frekar að kafna á milli brjósta þessarar sem Gunnar Helgi bendir á en á milli brjósta horrenglanna í tískubransanum. Það yrði langur og kvalafullur dauðdagi

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.1.2008 kl. 17:48

12 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

hehehe, skemmtileg umræða en samt sammála, verðun nú stundum að pæla í þessu Íslenska, ekki alltaf að pæla í að móðga einhvern, það verður þá bara að hafa það þó einhver móðgist...fólk sem ætlar að búa hér verður bara að sætta sig við okkar menningu, siði og annað...tek það nú samt fram, að ég er engin rasisti, segi það nú til að móðga engan

Bjarney Hallgrímsdóttir, 15.1.2008 kl. 19:25

13 Smámynd: Júdas

Algjörlega sammála þér Einar!

Júdas, 15.1.2008 kl. 22:30

14 Smámynd: Bragi Þór Thoroddsen

Hvað er málið?  Er ekki regla í stjórnarskrá og MSE sem segir að menn og frúr skuli í alla staði jöfn, og þá meðtalið til toppleysu eða annars?

Frelsum þessar elskur.

vcd

Bragi Þór Thoroddsen, 15.1.2008 kl. 22:31

15 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

tja alla vega verður fundurinn ekki í bláa Lóninu he he ........ég mæli með Laugardalslauginni í vor kl 15.00 á laugardegi....Verður að vera sól svo að þessar elskur fái að njjóta sín á stofnfundinum...

Einar Bragi Bragason., 15.1.2008 kl. 22:48

16 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Þetta er einhver algjör misskilningur, ég kannast ekkert við að ber brjóst séu bönnuð í Lóninu.

Gunnlaugur B Ólafsson, 16.1.2008 kl. 00:16

17 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Ég skal vera forðmaður ef að þú er meðstjórnandi með mér Berglind hmmmmmmmmmmm Bragi sér um Brjóstbirtuna,.........svo verður úr brjóstum skorið hver verður gjaldkeri.

ég er allt of brjóstumkennanlegur til þess að geta verið það........en býð upp á kokteilinn nipple al la touch.....

Annars finnst mér að formaðurinn þurfi að heita Svali eða Svala......ok ok ok hættur þessu bulli.

Einar Bragi Bragason., 16.1.2008 kl. 20:30

18 Smámynd: Steingrímur Helgason

Alveg yrði það nú mér að meinalausu að kvenfólk tækji nú þann pólinn í hæðina að hylja þessa mjólkursvitakitrtla sína áfram.

Steingrímur Helgason, 17.1.2008 kl. 00:31

19 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

skamm skamm Steingrímur uss usss

Einar Bragi Bragason., 17.1.2008 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband