Fáránleg könnun á heimasíðu skíðasvæðis

Á heimasíðu eins af Skíðasvæðum landsbyggðarinnar má finna  fáránlegu könnun um hvort leyfa eigi sölu á Bjór á skíðasvæðinu eftir kl 20.00 og það sem verra er að meirihluti þeirra sem kosið hafa eru á þeirri skoðun.Devil

Ég er á því að áfengi og íþróttir fari aldrei saman og finnst það vera fyrir neðan virðingu þeirra sem standa að íþróttamannvirkjum og jafnvel Íþróttafélögum að vera ýta undir  þetta. 

Eru ekki íþróttir einmitt nefndar sem eitt besta forvarnarvopnið í baráttunni gegn fíkniefnum......Þið ágætu félagar mínir í _____________skammist ykkar.Devil

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Bjór & skíði ?

Þekki það ekki saman á eigin skinni, en votta það frá 'erlendis' skíðaferðum að áfengi & skíðamennska, hvað þá skíðakvennska, fara hreint engan vegin saman.

Hins vegar er heitt kakó með skvettu af 80' Stroh eftir góðann dag, alveg ágætilega ljúft.

Steingrímur Helgason, 18.1.2008 kl. 22:00

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Mér ernokk sama hvað fullorðið fólk gerir þegar að það er komið heim .......en á Íþróttasvæðum á ekki að selja áfengi,,,,og heimasíða Íþróttasvæðis á ekki að vera vettvangur undir svona umræðu.

Einar Bragi Bragason., 18.1.2008 kl. 22:13

3 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Þetta er bara algjört rugl   ,,Seyðisfjörður ásalar áfengi = SÁÁ

Kjartan Pálmarsson, 18.1.2008 kl. 22:39

4 Smámynd: Heiða  Þórðar

Ekki þessa neikvæðni karlinn minn...

Heiða Þórðar, 18.1.2008 kl. 23:04

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég myndi nú segja að eftir einn...ei skíði neinn!. Stórhættulegt, ekki síður fyrir aðra skíðamenn

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.1.2008 kl. 23:35

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

....ég er nógu hættulegur á skíðum bláedrú

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.1.2008 kl. 23:36

7 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Tek það fram að þetta er ekki í Stafdal........Heiða ég er aldrei neikvæður he he

Einar Bragi Bragason., 19.1.2008 kl. 00:37

8 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Haha - þegar ég fór til Ítalíu á skíði - fékk maður sér stundum bjór og eitthvað ennbetra að drekka í fjallinu. Auk þess leiðin löng niður og fullt af flottum skálum upp um allar brekkur.

Linda Lea Bogadóttir, 19.1.2008 kl. 00:41

9 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

enda eru menn alltaf að klessa á tré og skúra í Austurríki og Ítalíu

Einar Bragi Bragason., 19.1.2008 kl. 00:52

10 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

haha er það ? Hikk hikk
Ég tók svörtu brekkurnar - varð eitthvað svo "þorin" eftir einn eplasnafs.
En í alvöru þá mæli ég ekki með áfengissölu á skíðasvæðum. Það er ekki okkar kúltúr að gera slíkt. Annað í útlöndum.

Linda Lea Bogadóttir, 19.1.2008 kl. 00:56

11 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

sammála

Einar Bragi Bragason., 19.1.2008 kl. 00:57

12 Smámynd: Björg Árnadóttir

Mér finnst nú björgunarsveitir hafi nóg að gera þó þær fari ekki líka að elta fyllibyttur á skíðum um fjöllin á kvöldin.

Björg Árnadóttir, 19.1.2008 kl. 10:53

13 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Gjörsamlega fáránlegt...þetta þarf að skoða það er nokkuð ljóst og þar sem málið er mér skylt, þá verður þetta kannað.

Kannski maður fari bara að selja bjór hér á vellinum í sumar, svona með kaffinu og súkkulaðinu

En annars, takk kærlega fyrir góða sendingur frá Seyðis, frábær fótboltamaður sem við erum að fá frá ykkur, enda stórskyldur mér

Bjarney Hallgrímsdóttir, 19.1.2008 kl. 17:17

14 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já kipptu þessu í lag...Bjössi er góður,,,,,,,en við eigum þá marga góða...

Einar Bragi Bragason., 19.1.2008 kl. 19:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband