Nostalgía á háu stigi....

Svona í tilefni á það er helgi og blessuð Laugardagslögin í hámarki.....Stjórnin 1990.(takið eftir dökkhærða manninum á hljómborðið)

Danmörk og Noregur 1990 (Bestu vinir okkar í keppninni)(þær dönsku voru nú líka ekkert ómyndarlegar)..Ketil Stokkan og ég erum ennþá í sambandi eftir þessa keppni og svo er þarna Ingibjörg Stefánsdóttir 1993(þar er óvenju dökkhærður saxófónleikari að spila)

Annars á Stjórnin 20 ára afmæli í ár.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Erþettaþú?

Linda Lea Bogadóttir, 19.1.2008 kl. 01:32

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

ha ha ha já fyrir nokkrum hárum síðan

Einar Bragi Bragason., 19.1.2008 kl. 01:35

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Þess má geta Ketill Stokkan og félagar fóru í sma partý með okkur eftir keppnina þar sem að við vorum að fagna 4 sætinu og þeir að drekkja sorgum sínum........Partýið varð svolítið langt ........við skriðum upp á hótel einhverntímann um morguninn til þess að geta pakkað niður og farið í flug ,en þeir héldu áfram og ákváðu að fara í smá tóga leik, klæddust lökum og fóru út á torg.....Það var ekki mjög viturlegt í Júgóslavíu árið 1990...þeir voru handteknir og las ég það í Norskum blöðum eftir keppnina að það hefði þurft diplómata til þess að leysa þá ut.

Einar Bragi Bragason., 19.1.2008 kl. 01:43

4 identicon

hmm,,, já rétt hjá þér Einar Bragi, það eru töluvert fleiri hár á þér þarna , skrítið samt, pabbi þinn var nú ekki hárlítill.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 09:09

5 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Villt... svakalega hefur verið gaman þá...

Linda Lea Bogadóttir, 19.1.2008 kl. 10:38

6 Smámynd: Björg Árnadóttir

hehehehe.... Júró er alltaf skemmtilegt hvað sem hver segir!

Björg Árnadóttir, 19.1.2008 kl. 10:51

7 Smámynd: Heiða  Þórðar

Flottur og ég ELSKA STJÓRNINA!

Heiða Þórðar, 19.1.2008 kl. 16:26

8 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Ha nei það er rétt Magga ....hmmm þarf að tékka á þessu........(nei nei afi var víst svona)

Já villt og já það var eins gott að við þurftum í flug he he he

Já Björg ég er Júrókall

Og Heiða ég elska þig fyrir að segja þetta he he

Einar Bragi Bragason., 19.1.2008 kl. 17:10

9 identicon

Man eftir þessari útgáfu af Einari Braga... man líka eftir einhverjum frakka sem þú gekkst í á FG tímanum þínum (er ekki stalker...bara minnug).

Júróvision rokkar feitt 

Bylgja (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 17:15

10 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Ertu að meina þennann http://web.mac.com/einarbragi/Site/saxinn.html#0

Einar Bragi Bragason., 19.1.2008 kl. 19:23

11 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Þetta er bara snilld  svona hárprúður og allt

Ég fór nú ekki á ófá böllin í borginni með Stjórninni, fannst hún alveg æði  þeim hér að ofan, það var eins gott að þið þurftuð að ná flugi annars hefðu þið pottþétt lent í þessu líka

Bjarney Hallgrímsdóttir, 19.1.2008 kl. 21:22

12 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

´g elská Stjórnina líka, sérstaklega Ingibjörgu Sólrúnu!

En Sigga B. er líka elskuleg nokkuð svo í stuttu pilsi!

Þú og hún ætlið að halda upp á 20 ára afmælið meðal annars með því að gefa út rífandi rokkskífu þar sem saxafónar verðar bannaðir!

Uppástungur um "Tökulög"!

Communication Breakdown (Zeppelin)

Proud Mary (eftir Meistara Fogerty)

Move Over (sem Janis Joplin söng og sumir þekkja með Slade)

Hangin´On the Telephone nú eða Heart Of Glass (með Blondie)

Shake A Hand (sem varð svo vinsælt hérlendis sem Gevaliakaffiauglýsingarlagið og Blússöngkonan frá Texas LouAnn Barton söng)

Deamonds & Rust (eftir Joan Baez, lag sem Udas Priest rokkuðu svo flott upp)

Svona til dæmis!?

Magnús Geir Guðmundsson, 19.1.2008 kl. 22:03

13 Smámynd: Steingrímur Helgason

Stúlkur, það er ljótt að gera grín að minnkandi & hverfandi hárvexti & meðfylgjandi karlmennsku vænna náúnga sinna..

Mér fannst þú flottur á 'tréblásturhljóðfærinu' ..

Steingrímur Helgason, 19.1.2008 kl. 22:11

14 Smámynd: Bragi Þór Thoroddsen

Góður!!!

En drottningin í Euro er ....

Doro.

vcd

Bragi Þór Thoroddsen, 20.1.2008 kl. 00:13

15 identicon

Fann um daginn gamla video spólu og þar var sveitaball með Stjórninni, tekið einhverntíman uppúr 90 uppúr ríkissjónvarpinu. Þetta var einhversstaðar á suðurlandinu og Pétur heitinn Kristjánsson kom fram með ykkur, tók Vældarann. Mikið stuð....

Bubbi J. (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 23:12

16 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

he he þátturinn hét eitt ball enn.....þar var mikið rokkað .....Lucille ofl....og já Pétur var með .....það var stuð.,,,Takk fyrir Auður

Einar Bragi Bragason., 20.1.2008 kl. 23:22

17 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

og eftir að hafa hugsað aðeins um þennann þátt sem þú nefndir..........þá hefur ekki enn komið upp dansband sem slær út Stjórnina í gæðum,

Einar Bragi Bragason., 20.1.2008 kl. 23:40

18 identicon

Það má vel vera að það sé rétt hjá þér Saxi, þó þú sért nú svolítið hlutdrægur þarna, man ekki í fljótu bragði eftir neinni...

Bubbi J. (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 00:44

19 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

já he he he ekki smá hlutdrægur en samt.......man ekki eftir bandi sem hefur lagt slíkan metnað í cover flutning....

Einar Bragi Bragason., 21.1.2008 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Bragi Bragason

Höfundur

Einar Bragi Bragason.
Einar Bragi Bragason.

Hef verið atvinnuhljóðfæraleikari í 100 ár(aðeins ýkt) og er skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar.

Netf.saxi@centrum.is sími 8974265

Tónlistarspilari

- like pantomime EBB master

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Áramót
  • ...927_6924913
  • picture 4 975462.png
  • picture 4 926643.png
  • ...posturrr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 222378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband