20.1.2008 | 23:55
Eru þær hvítu ekki langbestar í......................
Já það er vona að ég spyrji ...því að hún kvaddi mig í dag eftir áralanga dygga þjónustu, að vísu var hún svolítið dyntótt síðustu mánuðina tók upp á því einn mánuðinn að vilja ekki blotna og svo næsta mánuðinn komu torkennileg hljóð úr henni og svo í dag.........var hún bara blaut.......Já þvottavélin á heimilinu kvaddi okkur....og nú er verið að skoða nýjar á netinu og verður ein pöntuð strax á morgun.Annars verður mér nú hugsað til samtals sem ég átti við sölumann hjá raftækjaverslun Íslands fyrir nokkrum árum....Hér á heimilinu voru nefnilega öll heimilistæki frá þeim engang....en ekki lengur.Þá hafði nefnilega þurrkarinn bilað(einhver reim í honum) og ég var á harðahlaupum eins og venjulega að gera 1000 hluti í einu og þar á meðal að reyna fá þá hjá Raftækjaverslun Íslands til að senda mér í póstkröfu eina reim í þurrkarann......Var ekki með kreditkortið á mér og þeir neituðu að senda mér þessa reim nema að ég léti þá fá kortanúmer....sama hvað ég reyndi að segja þeim að ég væri ekki með kortið á mér og ég hefði nú keypt öll heimilistækin hjá þeim.......jæja í þessu samtali hótaði ég og hef staðið við það að ég myndi aldrei kaupa af þeim heimilistæki aftur.......og nú þegar að þvottavélin er dauð og ný verður komin í hús......þá hef ég staðið við þetta.......Ekkert tæki er hér frá Raftækjaverslun Íslands.............
Á morgun verður hringt og eitt st Whirlpool Þvottavél pöntuð....Hvít af því að þær eru langbestar.
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrðu Einar, frændi minn einn barnungur er að læra á alt-saxa og afi hans (bróðir minn) langar að gefa honum einhvern sæmilega veglegan. Ég sá einhverntíma á blogginu hjá þér að þú verslir stundum hljóðfæri á e-bay. Hvaða tegund ætti ég að leita að ef ég kíki á þetta fyrir hann?
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.1.2008 kl. 01:23
Ég held að það sé nú betra að tala við þá í Tónastöðinni fyrir óvana......þeir selja fín hljóðfæri sem eru ekki dýr sem heita Jupiter,
Annars eru það,,,,Selmer sem er rollsinn ,,Yamaha,Jupiter ofl....
Einar Bragi Bragason., 21.1.2008 kl. 08:34
Góð og skinsamlega ákvörðun að kaupa þessa tegund af þvottavél Einar. Við áttum svona vél þegar börnin voru yngri og hún þjónaði okkur mjög vel.
Vignir Arnarson, 21.1.2008 kl. 11:40
Ég myndi hins vegar ekki kaupa Whirlpool. Systir mín á eina sem er rétt að slefa að verða 2ja ára og búin að fara 2x í biðgerð. Ég gafst upp á Philco fyrir 2-3 árum og er núna alsæl með mína Electrolux vél. Gerir allt sem hún er beðin um án þess að múðra.
Björg Árnadóttir, 21.1.2008 kl. 11:52
Vélin er að sjálfsögðu búin að fara 2x í VIÐGERÐ, ekki biðgerð.
Björg Árnadóttir, 21.1.2008 kl. 11:53
Allt whirlpool dótið virkar fín hjá mér .......þannig að þeir fá sinn séns......
Einar Bragi Bragason., 21.1.2008 kl. 12:02
AEG eru helv,,, góðar mæli með þeim og þær eru til í hvítu
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 15:36
Hahaha, stórkostlegt umræðuefni! En tek undir með Möggu, AEG fínar, var lengi til ein slík á eþssu heimili, en man ekki hvað vélin heiti sem ég keypti með glans fyrir svona þremur árum!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.1.2008 kl. 16:25
Fyrirsögnin á blogginu minnti mig hrikalega á eina góða Smiðjusögu!
Þær eru margar algerar perlur og ætti að gefa þær út í bók.
Tveir herramenn í smiðjunni voru að spjalla í pásu. Þá sagði annar við hinn .......
Jón Halldór Guðmundsson, 21.1.2008 kl. 16:58
hinn sagði en hve Leeds ergott lið.....
Einar Bragi Bragason., 21.1.2008 kl. 18:06
Þýskur viðmælandi minn sagði mér að AEG stæði fyrir - Ausbauen, Einbauen, Garantie.
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 12:40
Best að bæta við þetta. Auðvitað ASKO gæða vara hjá Fönix.....
Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 23.1.2008 kl. 02:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.