21.1.2008 | 15:30
Frábært veður,frábært færi,nýr skáli, nýr troðari... en ekkert rafmagn enginn sími
ó jebb okkur skíðamönnum hér á Seyðisfirði og Egilsstöðum er ekki skemmt
þessi dásamlegu fyrirtæki sem einu sinni voru eign okkar allra eru með allt niðrum sig.......Rarik klúðraði rafmagnsmálum og síminn er enn ekki búinn að leggja nýjan síma að nýja skálanum.....Náðum að vera með opið um helgina og notuðumst þá við rafmagn sem að Rarik skaffaði okkur frá Diesel rafstöð sem er notuð hér við virkjunar framkvæmdir en sú rafstöð rétta náði að keyra lyftuna en nær ekki að anna okkur þegar að flóðlýsingin fer í gang.......þeir lofa bót og betrun eftir nokkra daga.....Símamenn benda á hvern annan og þykjast ekkert kannast við að þeir hefðu verið beðnir um að breyta einu né neinu,,,,,,,,,,,,,Einkavæðing og miðstýring........eru orð sem fara orðið virkilega í taugarnar á mér
.



Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
heidathord
-
lindalea
-
totally
-
lehamzdr
-
meistarinn
-
bjorgarna
-
gthg
-
martasmarta
-
erla1001
-
nanna
-
estro
-
braxi
-
eythora
-
steingerdur
-
stebbifr
-
ragnhildur
-
gummigisla
-
sax
-
lindabj
-
emilssonw
-
vilborgo
-
baddahall
-
smakokur
-
kjarvald
-
bbking
-
haukurn
-
ranka
-
herdis
-
alla
-
730bolungarvik
-
vga
-
jonkjartan
-
garun
-
trukona
-
ingvarvalgeirs
-
biggibraga
-
aslaugh
-
jax
-
benna
-
blekpenni
-
snorris
-
mafia
-
start
-
hallibjarna
-
jonhalldor
-
strakamamman
-
isdrottningin
-
gbo
-
stormadis
-
nesirokk
-
jakobsmagg
-
hjaltig
-
gummisteingrims
-
evathor
-
gudrunfanney1
-
lara
-
laufeywaage
-
ringarinn
-
markusth
-
storibjor
-
hallarut
-
gammur
-
olinathorv
-
sirarnar
-
manzana
-
eysteinn-thor
-
gretaulfs
-
fanney
-
maggaelin
-
arnthorhelgason
-
730
-
kalli33
-
klaralitla
-
mymusic
-
esv
-
gisliblondal
-
hemba
-
earlyragtime
-
gretarorvars
-
sigurlauganna
-
gudni-is
-
joninaros
-
jahernamig
-
ellasprella
-
gydabjork
-
valsarinn
-
thorasig
-
palmig
-
gudjonbergmann
-
hognihilm64
-
lostintime
-
plotubudin
-
svala-svala
-
judas
-
kjarrip
-
jara
-
gudnim
-
dianadv
-
arnaeinars
-
asgeirpall
-
saethorhelgi
-
lydurarnason
-
steinunnolina
-
bryn-dis
-
listasumar
-
gullihelga
-
eddabjo
-
raggipalli
-
addamaria
-
pegre
-
chinagirl
-
sign
-
bjork
-
gisligislason
-
stormsker
-
almaogfreyja
-
glamor
-
annapanna77
-
blues
-
sverrir
-
rannug
-
hugs
-
bulgaria
-
kolgrima
-
th
-
alit
-
krissa1
-
gudnyruth
-
kafteinninn
-
johannavala
-
viddy
-
fridrikomar
-
ketilas08
-
skordalsbrynja
-
fjolahrafnkels
-
birtabeib
-
asdisran
-
tru
-
ausa
-
margretsverris
-
bergthora
-
vefritid
-
ragnargeir
-
siggasin
-
helgadora
-
tobbitenor
-
ingabesta
-
rosabla
-
annriki
-
audbergur
-
lady
-
ynnej
-
amotisol
-
siggagudna
-
kisabella
-
steinibriem
-
himmalingur
-
gellarinn
-
nkosi
-
agny
-
berglindnanna
-
gattin
-
bestfyrir
-
brandarar
-
daxarinn
-
eddaagn
-
gudrunkatrin
-
topplistinn
-
skytta
-
gunnarpalsson
-
konniiceman
-
skessa
-
hreinsamviska
-
mrsblues
-
little-miss-silly
-
irisholm
-
jea
-
lionsklubbur-seydisfjardar
-
mal214
-
omarragnarsson
-
fjardarheidi
-
sifjan
-
stjornlagathing
-
kristjani
-
rocco22
-
totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 222523
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef að Einar engann hefur síma
Uppí Stafdal, er hann skíðar
Missir netið mikinn tíma
Má nú ekki blogga síðar?
Jón Halldór Guðmundsson, 21.1.2008 kl. 16:53
góður
Einar Bragi Bragason., 21.1.2008 kl. 17:21
Sem sagt: "Öll ljós kveikt, en enginn heima"? Allir á skíðum.
Lárus Bjarnason, 21.1.2008 kl. 18:51
Þér efalítið til huggunar þá er alltaf eitt skíðasvæði á landinu sem að er bæði með nóg rafmagn & virkandi síma, & meira segja næst að manna stöður lyftuvarða á álagstímum, annað en ~sumstaðar sunnlendis~ ...
Steingrímur Helgason, 21.1.2008 kl. 22:48
Senda þeir ekki símakalla alla leið frá Húsavík eða jafnvel Akureyri? Það væri allavega í stíl við allt annað hjá þessu miðstýrða apparati. Vona að þú hafir samt náð að renna þér nokkrar bunur.
Björg Árnadóttir, 21.1.2008 kl. 23:13
Veit það .........en
Einar Bragi Bragason., 22.1.2008 kl. 00:09
ég nota aðeins eksta snjó he he Kristjana mín....
Einar Bragi Bragason., 22.1.2008 kl. 00:47
Sæll Einar Bragi, já heimurinn versnandi fer..... Eða eitthvað í þá veru. Í gamla daga ( nú kæmi öskur hjá krökkunum mínum)
þurftu við bara að gera þetta allt sjálf.... þ.e. vera á skíðum þegar það var bjart, troða brekkurnar sjálf og veistu þetta gekk bara vel. En nú eru breyttir tímar dagsplanið svo skipulagt að varla er eftir tími nema þegar myrkur er orðið. En ég gleymdi reyndar því að við notuðum ljósið frá ljósastaurunum betra var ekki í boði. Taktu þessu samt ekki eins og það megi ekki verða framför, síður en svo.
Það er bara ömurlegt að alltaf skuli seint og um síðir vera hugsað um hinn almenna borgara.
þetta er bara ólíðandi ástand og ekki það sem að almenningur vill. Ég skora á ykkur Seyðfirðingana, sem eruð heima í heiðardalnum að sýna þessum mönnum að þetta er ólíðandi, sé ekki betur en að margir þarna heima á Seyðis séu að blogga hér hjá þér . Svo safnið liði og breytið ástandinu ekki bara í orði heldur á borði...... Koma svo.
Kveðja Helena Mjöll Jóhannsd. Seyðfirðingur með meiru og stolt af
Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 23.1.2008 kl. 02:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.