27.1.2008 | 04:13
Þorralaugardagur og Afmæli Mozarts og Elísu Bjartar
Já laugardagurinn var flottur, dagurinn byrjaði á skíðum í dalnum fagra Stafdal.Eftir að hafa verið þar megnið af deginum var farið á fjölmennasta Þorrablót á Seyðisfirði frá uppahafi, hátt í fimm hundruð manns mættu og skemmtu sér fram á nótt, ég var að sjálfsögðu tekinn aðeins fyrir og er ánægður með það, meðal annars vor settar myndir að ungfrú Britney Spears sköllóttri og mér hlið við hlið.Sunnudagur.Prinsessan á heimilin Elísa Björt er 11 ára í dag og á sem sagt sama afmælisdag og Mozart............og hvað haldi þið að hún fái í afmælisgjöf???...........En hér eru nokkrar myndir frá helginni og nokkrar gamlar af prisessunni..Elmar Bragi er að kenna stúlku sem heitir
Valgerður á skíði á einni af myndunum
Um bloggið
Einar Bragi Bragason
Tenglar
Flott og gott
ýmsir góðir og gagnlegir tenglar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heidathord
- lindalea
- totally
- lehamzdr
- meistarinn
- bjorgarna
- gthg
- martasmarta
- erla1001
- nanna
- estro
- braxi
- eythora
- steingerdur
- stebbifr
- ragnhildur
- gummigisla
- sax
- lindabj
- emilssonw
- vilborgo
- baddahall
- smakokur
- kjarvald
- bbking
- haukurn
- ranka
- herdis
- alla
- 730bolungarvik
- vga
- jonkjartan
- garun
- trukona
- ingvarvalgeirs
- biggibraga
- aslaugh
- jax
- benna
- blekpenni
- snorris
- mafia
- start
- hallibjarna
- jonhalldor
- strakamamman
- isdrottningin
- gbo
- stormadis
- nesirokk
- jakobsmagg
- hjaltig
- gummisteingrims
- evathor
- gudrunfanney1
- lara
- laufeywaage
- ringarinn
- markusth
- storibjor
- hallarut
- gammur
- olinathorv
- sirarnar
- manzana
- eysteinn-thor
- gretaulfs
- fanney
- maggaelin
- arnthorhelgason
- 730
- kalli33
- klaralitla
- mymusic
- esv
- gisliblondal
- hemba
- earlyragtime
- gretarorvars
- sigurlauganna
- gudni-is
- joninaros
- jahernamig
- ellasprella
- gydabjork
- valsarinn
- thorasig
- palmig
- gudjonbergmann
- hognihilm64
- lostintime
- plotubudin
- svala-svala
- judas
- kjarrip
- jara
- gudnim
- dianadv
- arnaeinars
- asgeirpall
- saethorhelgi
- lydurarnason
- steinunnolina
- bryn-dis
- listasumar
- gullihelga
- eddabjo
- raggipalli
- addamaria
- pegre
- chinagirl
- sign
- bjork
- gisligislason
- stormsker
- almaogfreyja
- glamor
- annapanna77
- blues
- sverrir
- rannug
- hugs
- bulgaria
- kolgrima
- th
- alit
- krissa1
- gudnyruth
- kafteinninn
- johannavala
- viddy
- fridrikomar
- ketilas08
- skordalsbrynja
- fjolahrafnkels
- birtabeib
- asdisran
- tru
- ausa
- margretsverris
- bergthora
- vefritid
- ragnargeir
- siggasin
- helgadora
- tobbitenor
- ingabesta
- rosabla
- annriki
- audbergur
- lady
- ynnej
- amotisol
- siggagudna
- kisabella
- steinibriem
- himmalingur
- gellarinn
- nkosi
- agny
- berglindnanna
- gattin
- bestfyrir
- brandarar
- daxarinn
- eddaagn
- gudrunkatrin
- topplistinn
- skytta
- gunnarpalsson
- konniiceman
- skessa
- hreinsamviska
- mrsblues
- little-miss-silly
- irisholm
- jea
- lionsklubbur-seydisfjardar
- mal214
- omarragnarsson
- fjardarheidi
- sifjan
- stjornlagathing
- kristjani
- rocco22
- totad
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
okok tek það til baka þú ert ekki hommi þá....
Heiða Þórðar, 27.1.2008 kl. 08:48
Til hamingju með prinsessuna, falleg stelpa. Undarlegt, hún er smá lík þér
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 09:07
Til hamingju með skvísuna. Krakkarnir okkar eru jafn gamlir, strákurinn minn verður 11 ára í febrúar
Svala Erlendsdóttir, 27.1.2008 kl. 15:51
Heiða ha hommi..ég......það held ég varla he he.......ef svo er þá hefur líf mitt verið frekar skrítið...
Einar Bragi Bragason., 27.1.2008 kl. 16:33
Til hamingju með skvísuna! Vinkonan er veðurteppt í borginni og það ekki í fyrsta skipti á afmælisdaginn hennar!
Hún sendir kveðju!
Halla Dröfn (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 18:12
Æ æ æ er besta vinkona Elísu Bjartar hún Erna Hörn veðurteppt............
Einar Bragi Bragason., 27.1.2008 kl. 18:51
Dætur okkar jafnaldra mætast máske á næsta Andrési ?
Steingrímur Helgason, 28.1.2008 kl. 22:58
Ætli það ekki bara Steingrímur
Einar Bragi Bragason., 29.1.2008 kl. 00:55
Á ég að taka frá fyrir ykkur einn pottbústað hérna utar í firði, eða viltu vera KEA kútur innagureiriz ?
Steingrímur Helgason, 29.1.2008 kl. 01:36
Heyrðu ég skal athuga það...þakka fyrir það boð
Einar Bragi Bragason., 29.1.2008 kl. 13:19
Oh og ég aðeins of sein að óska þér til lukku með fallegu stelpuna þína.
Geri það hér með... til hamingju. Hipphipp hurra
Linda Lea Bogadóttir, 30.1.2008 kl. 23:01
Takk fyrir það
Einar Bragi Bragason., 30.1.2008 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.